Sólskin - 01.07.1930, Side 59

Sólskin - 01.07.1930, Side 59
Unga músin. (Eftir Jeffreys Taylor.) í holu hjá matskáp í eldhúsi inni var ærslafull smámús hjá mömmu sinni, þar sælan og tryggan þær samastað áttu, og sveitamýsnar þær öfunda máttu. En lipur á fæti var litla músin og langaði að skoða stóru húsin, því hljóp ’hún eitt sinn úr holu sinni og hentist um alt í náttkyrðinni. Svo skoppaði’ ’hún heim á harðaspretti, sem hún væri’ að flýja undan ketti, og sagði másandi: »Mamma — ha, ha! Ó, mamma, veiztu hvað ég sá — ha, ha! Ó, veiztu, mamma, hvað frammi fann ég? — af fagnaðarhita og gleði brann ég. — 57

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.