Sólskin - 01.07.1930, Side 61

Sólskin - 01.07.1930, Side 61
Ég tæplega held því tryði nokkur hvað tryggt er fólkið og gott við okkur, og allar sögur um svik og hrekki ég sannfærð er um þú meinar ekki«. »Ó, heimskingi litli«, mælti músin, »þó mennirnir smíði falleg húsin, við megum þeim aldrei — aldrei trúa, þeir okkur svikular gildrur búa. Þeir gera ekkert í góðu skyni, þeir gera sig bara að fölskum vini; þeir dræpu’ okkur allar ef þeir mættu; þín altaf við þeirra snörum gættu. Og margra hafa þeir fjöri fargað, en fáum munu þeir hafa bjargað; ef einhver fór inn í húsin hjá þeim, kom hann ei aftur þaðan frá þeirn*. Hún kennir glöggt þessi gamla saga, að gamla fólkið á alla daga það veganesti, sem hygni heitir, og hlíf og skjól ’hinum ungu veitir. 59

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.