Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1886, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.04.1886, Blaðsíða 1
Mánuð'arrit til stuðnings kirkju o(j kristindómi íslendinga, ge/iff út af h.inu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI /ÓiV BJARNASON. 1. árg. WINNIPEG, APRÍL 1886. Nr. 2. Inr. 1. a£ „Sam.“ er frá ]>ví skýrt, aS söfnuSirnir í Nýja I.slandi ályktuðu á fulltrúafundi í FebrúarmánuSi, aS tek- iS skyldi til í hverjum siifnuSi ]?ess byggSarlags, aS safna fé í sjóS, er síSar meir yrði varið til launa presti, sem sam- eiginlega yrði fenginn handa söfnuSum þessum á sínum tíma. Og var af fulltrúa hvers safnaSar fyrir sig bént á, ]\ve mik- il fjáruppliæS ætti aS minnsta kosti að geta fengizt, meS frjáls- um tillögum auSvitaS, á þessu ári í þeim söfnuSi, er hann vav fyrir. Ef þessari ályktan verSr fram fylgt, sem vérhöfum full- komna ástœSu til aS vona, ]«í cr enginn vaii á að hún verSr til stór-mikils góðs. Hún ú aS geta orSiS til þess, að Ný-Is- lendingar verði að tveim árum hér frá búnir aö fá hrefan mann til aS vinna aS prestlegu starfi í söfnuSum þeirra. Hún á aS geta geiiS fólki þessara safnaSa hvöt til þess aS vinna í von- inni, þeirri von, aS reglulegt safnaSalíf fái þar skapazt innan skamms, aS K.rists orS nái aS búa þar ríkulega áSr en langt um líSr, aS guSs ríki vcrði þar reglúlega grundvallað. Á tveimr árum ætti Ný-Islendingar meS eindregnum vilja hreglega aS geta safnaS svo miklu fé í þessu skyni, aS dygSi til sómasam- legra launa handa presti um eitt ár, og aS því liSnu, eftir þrjú ár frá ]\essa árs byrjan, ætti efni þeirra, nálega alveg skuld- lausra eins og þeir nú eru, aS vera komin í þaS horf, aS söfn- uSum þeirra ætti engan veginn aS vera um megn, aS hafa til á ári hverju svo milcil laun handa presti, sem hrefum og uppbyggi- legum manni væri bjóSandi. þaS er hugvekju-efni í þessu fyrir alla siifnuSi kirkjufélags

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.