Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1886, Side 5

Sameiningin - 01.04.1886, Side 5
—21— sjálfir vilja leggja eitthvað í sölurnar t'yrir sína eigin kirkju ? Er nokkur sanngirni í því, að ætlast til að aðrir komi og hjálpi ínanni, meðan maðr sjálfr gjörir ekkert í því tilliti, sem um er að rœða, ‘sér til hjálpar ? „Guð hjálpar þeim, sem sér sjálí’r hjálpar", og aðrir háfa engan rétt til að búast við hjálp frá honum. Og að ætlast til meira af mönnum en af guði er livorki skynsamlegt né kristilegt. Og ekki er meira vit í því að ætlast til að lcirkjustjórnin á Islandi sjái fólki voru hér í landi fyrir prestum, hún, sem heíir margfalt fieiri andlegar þarfii' í sínum eigin söfnuðum heima fyrir en svo, að henni sé unnt rir þeim að bœta. Fyrst er að standa straurn af sínu eigin heimili áðr en nokkrum er ætlanda, að hann fái tekið þá, sem fyrir utan heimilið eru, upp á arma sína.—])að er ís- lenzkr sveitarómaga-hugsunarháttr, sern kemr mönnum til að ætlast í þessu og öðru til annarlegrar lijálpar, og hann má ekki lengr lifa meðal vor hér í þessu frjálsa landi. Hver sá söfrr- uðr, sem gjörir allt, er í hans valdi stendr, til að koma fótum undir kirkju sína, helir rétt til að vona, að sér komi hjálp, þegar á liggr, utan að. Og að því mun aldrei reka, að ekki fáist einhverjir hœfir menn, heiman af Islandi eða annars staðar frá, til að veita söfnuðum Islendinga r Ameríku andlega for- ustu, eftir að þessir söfnuðir hafa með eigin frjálsum fratn- kvæmdum til búið slíkum starfsmönnum viðunanlegan sama- stað hjá sér. Yér heimtum ekki/að nokkur söfnuðr gjöri meira en hann með góðu móti getr. En vér heimtum, að hver söfn- uör gjöri eitthvað. Og vér heimtum sérstaklega, að meðan söfn- uðir ekki liafa neinn kostnað, eða þá því nær engan, við að halda prest, að ]rá leggi ]>cir svo rnikið fé í sjóð, sem þeir geta, til þess á sínum tíma að kosta kirkju hjá sér reista og til þess að stytta sem mest tímann þangað til jreir geta fengið sér prest. I þessu sambandi er vel vert að hafa það hugfast, iivað hinn litli söfnuðr í Petnbina á ári síðan liann varð til lieíir gjört. l>ar er sönnun fyrir því, hvað gjöra má mitt í fátœktinni og frumbýlingsskapnum, þegar áhuga á því, sem „eitt er nauðsyn- legt“ ekki vantar. ■nm-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.