Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1886, Side 13

Sameiningin - 01.04.1886, Side 13
—29— leiðar, að hann yröi eigi lengr sér í vegi, telr hann haröstjcir- anum trú um, aö friöi ríkis lians sé hætta búin af Gyöingum, og auðtrúa á allar illar sögur, eins og slíkir menn ávallt eru, lætr konungr brátt þaö boð út ganga, aö hvert mannsbarn af Gyöingum um allt Persaríki skuli deyja. Mardokaí hlaut þá að líöa dauöa eins og aörir Gyðingar, hugsaði Haman, og þá var hefndargirni hans svalað. Konungr hafði þá enga hug- mynd um, að Kster var af Gyöingafcilki, og aö hann hafði liana til dauða dœmda með þessu œgilega boöi. En hún varð nú verkfœri í hendi drottins til aö frelsa allan Gyöingalýð frá hin- um yfir vofanda dauöadómi. þegar hiin félck boð frá fóstra sínum um það, hvað hún þyrfti að gjöra, þá var henni fyrst um og ci, en þegar hann skýrði ástœðurnar betr fyrir lienni, lét hún teningunum kastað. „Ef eg dey, þá dey eg“, sagði lnin. Hún áræddi að ganga óboðin á konungs fund með bœn um náð fcilki sínu til handa. Guð var með henni, og lýð fyr- irheitisins er borgiö.—„Estersbók nefnir, aldrei guð“, segir Jón þorláksson og það með sönnu, en guð er í sögunni um Ester frá upphafi til enda engu að síör. Ester er alveg ómissandi hlekkr í atburðakeðju forsjónarinnar til frelsis hinum útvalda lýö drottins til forna, og hinum synduga heimi síðar meir. Og í Estersbók eru ótal lexíur fyrir lífið kristilegri kirkju á öll- um öldum til lærdónrs, ýmist til varúðar, ýmist til eftirbreytni. Haman var heiðinn, með hjartað fullt af hatri og blóðhefnd. þar senr heift og hefndargirni býr í hjartanu, þar sem einn grefr annars gröf, skeytandi ekki því, þó að einn eða þúsund til falli í gröfina með, þar er Haman enn á lífi. Og það er of mikið enn af Hamans hugarfari meðal fólks þann dag í dag með kristnu nafni,—eitthvað af því víðast hvar í söfnuðum vorum. Burt með Haman úr mannlegu félagi; burt með hann úr kristninni! þú; sem býr yfir gallbeiskju beiftarfulls hjarta, haföu það hugfast, hvernig fór fyrir Haman.—I Hávamálum stendr: Og á öðrum staö: Vin sínum skal maðr vin vesa, þeim ok þess vin; en óvinar síns skyli enginn maör vinar vinr vesa“. í ijallroeöu frelsarans stendr: „Ef þú átt annan, þanns þii illa trúir, villdu af hánum þ<> gótt geta, fagrt skaltu við þann mæla, en fiátt hyggja ok gjalda lausung við lygi“. Elskið óvini yðar; blessið þá,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.