Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1887, Side 15

Sameiningin - 01.06.1887, Side 15
—63— hans andi réð stefnu hennar og störfum algjörlega. Allar þær lútersku sýnódur, sem síSan tengdust Missouri-synódunni og sem flestar eru þýzkar, lagði hún að fullu og öllu undir sig í andlegu tilliti, sem allt var aS þakka eða kenna gáfum, starfs- þreki og andlegu aSdráttarafli hjá þessum eina manni Waltherm ASaleinkenniS á hinni kirkjulegu stefnu Walthers eða Miss- ouri-lúterskunnar er ákafleg fastheldni viS kenningarmáta hinna fornlútersku guSfrœSinga á 16. og 17. öld, lúterska, sem gengr í ýmsum greinum langt um lengra en Lúters sjálfs, og sem heimtar bókstaflega samhljóSan í hverju smæsta atriSi, er trú eSa kenning snertir, hjá öllum kirkjunnar mönnum, en fram fylgir um leiS ströngum kirkjuaga. I þessu hefir styrkr Miss- ouri-manna legið, en jafnframt veikleiki þeirra. Lengi vel hélzt hinn sívaxandi flokkr, sem Waltlier dró aS sér, sainan eins og væri fylking Einherja, en á seinni árum.hafa rétttrúnaSar, böndin, sem héldu fylkingunni saman, tekiS aS bila, og ýmsir hafa dregiS sig út úr hópnum. SpursmáliS um náSarútvalning- una hefir orSiS aS hættulegu þrætuepli, og liggr viS, aS norska sýnódan, er lengi fylgdi Missouri-sýnódunni eins og hlýSin dótt- ir, sé nú aS klofna í tvennt út af því. þaS er viSrkennt af öllum, andstœSingum jafnt og fylgis- rnönnum Missouri-lúterskunnar, aS prófessor Walther hafi ver- iS einhver mikilhœfasti og mesti maSr, sem lúterska kirkjan hefir átt í þessu landi, og hans eigin flokksmenn háfa urn lang- an aldr haft hann í heiSri eins og hann væri annar Lúter. Hann sló yfir höfuS stryki yfir alla guSfrœSi, sem lúterska kirkjan hefir fram leitt á þessari öid, gangandi út frá því, aS hún væri full af trúarvillum og vantrú. En hinum fornlútersku guS- frœSisritum hefir aS líkindum enginn á þessari öld veriS eins kunnugr og hann, og fram úr þeim hefir hann líklega dregiS öll þau andlegu gullkorn, er þau hafa aS geyina, fyrir utan margt annaS. All-mikiS af guSfrœSisritum liggr eftir hann, þar á meSal prédikanasafn, sem snúið hefir verið á norsku og prentaS er í Norvegi, og þykir það ágætt. ------------------------ í GarðarsöfnuSi hafa á fvrsta ársfjórðungi 1887 aS meíSaltali 37 ungmenni geng- iS á sunnudagsskóla, aö 4 sunnudögum ómeðtöldum, þá er eigi varð skóli haldinn; 45 þá er flest var, 11 fæst; 50 þar alls inn ritaðir á þvi tímabili.—I Pemljina- söfnuði 4, flest 6, fæst 1; 7 alls á skólanum einhvern tíma á ]>ví tímabili.—I Winnipeg-söfnuði 10C, flest 121, fæst 88; alls inn ritaðir 148.—I Árnes-söfnuSi 8,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.