Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1887, Page 14

Sameiningin - 01.11.1887, Page 14
142— tiutt heiman a5 hingað til Vestrhehns, og meðal þeirra þart' blaðið að fá útbreiðslu, til þess að þeir iai sem fyrst og bezt komizt inn í málefni kirkju vorrar; og þó að margir þeirra sé vitanlega bláfátœkir menn, þá ætti fæstum þeirra, sem fullorðn- ir eru og sem á annað borð fá eða hafa fengið hér nokkra at- vinnu, að vera of-vaxið að gjörast áskrifendr að „Sam.“, þar sem þeir fyrst og fremst eiga kost a að fá blaðiö fyrir fyrsta árið, sem þeir eru hér í landinu, fyrir hálfvirði (50 cts.), og í annan stað fá borgunarfrest á þessu liálfvirði þangað ti! við hentugleika, svo framarlega sem þeir ekki hafa hentugleika á að borga, þá er þeir byrja að fá blaðið. [>á er og annað, sein nú er vert að minnast: Drottinn hehr á sumrinu, sem liðið er, veitt akryrkju-bœndum hér í landi bæði nyrðra og syðra svo ríkulega uppskeru, að af slíku hafa inn tiuttir Islendhigar hér aldrei fyr haft að segja. Sú aukna blessan yfir atvinnu- vegi fjölda af fúlki safnaða vorra ætti þá vissuiega að koma niðr á kirkjublaði voru, sein vitanlega er stofnað og haldið úti eingöngu til þess að styðja það almenningsmál, lcristindóminn nefnilega, sem meira er í varið heldr en allt annað. Látið þá sjá, þér vinir kristindómsins og kirkju vorrar, að margir nýir menn fá- jst til að lesa kirkjublað vort, gjörast áskrifendr að því og styðja það með tillögum sínum, o g þ a ð e i n m i 11 n ú, með- an ástoeður margra eru svo, að þeir helzt geta borgað ándvirði blaðsins. Hingað til hefir tilltölulega mjög lítið verið borgað af andvirði frá áskrifendum fyrir þennan árgang, og skorum vér því vinsamlega á alla umboðsmenn „Sam.“ nær og fjær, um leið og vér biðjum þá og aðra að útvega oss nýja áskrif- endr, að sjá um að úti standandi skuldir við hlaðið verð; nú allar greiddar skilvíslega í þessuin eða næsta mánuði. ----- o»o>o-...- --- Frá því á kirkjuþingi voru síðast liðið sumar hafa mér nærri því engar skýrslur verið sendar um ástand sunnudagsskólanna í hinum ýmsu söfnuðum. það er orsökin til þess, að ekkert slíkt skýrsluágrip hefir birt verið í „Sam.“ í seinni tíð. það var þó ætlazt til á þessu kirkjuþingi, að slíkar skýrslur skyldi sendar forseta kirkjufélagsins eins og árið áðr af þeim, er sunnu- dagsskólunum veita forstöðu, við lok livers ársfjórðungs, og sam.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.