Sameiningin - 01.03.1888, Qupperneq 5
Mánað'arrit til stuðnings JcirJcju og Jcristindómi íslendinga,
gefið út af hinu ev. lút. JcirJcjufélagi ísl. í Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓ/V BJARNASON.
3. áig. WINNIPEG, MARZ 1888. Nr. 1.
Með honum voru fœrffir til lífláts tveir illrœffismenn.
Og er þeir voru Jcomnir til þess staffar, sem JcaJlaffr er
hausasJceljastaffr, þá lcrossfestu þeir hann þar og þessa
illrœffismenn, annan til Jiœgri handar honum, en hinn til
vinstri (Lúlc. ,23, 38-33).
þessi ritningargrein leiöir oss í anda til Golgata. Hvaö
sjáum vér þar ? þrjá krossa hvern við hliðina á öðrum, og á
hverjum krossi fyrir sig hangir maðr, sem til dauða hefir verið
dremdr. það er verið að kvelja úr þeirn lífið hverjum fyrir sig.
þeir líða auðvitað allir óo-rlenar kvalir. Áðr en krossfestinffin
var framkvæmd höfðu þeir hver um sig verið tiettir klæðum,
og svo höfðu böðlarnir fest hvern um sig á krosstréð með því
að reka járngadda í gegn um hendr þeirra og fœtr, og svo
streymdi þá náttúrlega blóðið úr naglaförunum í lækjum niðr
eftir hinum enn þá lifandi líkum og krosstrjánum. Dauðinn
er sjálfsagðr innan fleiri eða færri klukkustunda. En hvert
augnablik verðr að langri grimmri kvalastund í slíkum kring-
umstœðum. Hver vildi ekki stytta kvalastundirnar fyrir þeim,
sem í þessu ástandi bíðr <3auðans ? Svo grimm og hjartalaus
sem hin róinversku krossfestingarlög voru, þá lcom þó neisti af
mannlegri tilfinning, ofrlítill mannúðarvottr, fram í því, að þau
leyföu, að þeim, er til slíks kvaladauða voru dœmdir, mætti geí'a
eins konar hálfsvæfanda drykk áðr en þeir voru negldir á kross-