Sameiningin - 01.03.1888, Qupperneq 7
—<3—
drukkið hinn deyfanda, kvala-stillanda drykk um leiðog þeir voru
krossfestir, og þannig aS öllum líkindum ekki eins sárt fundiö tii
kvalanna, sem krossfestingin olli, eins og þeir annars hefði gjört.
Einn, og það er Jesús, haföi engan slíkan drykk drukkið, svo
líkamskvalirnar hafa þá efiaust, og sjálfsagt þá einnig sálar-
kvalirnar, orðið honum lang-tilfinnanlegastar. Nú skulum vér
hugsa oss þrjá menn bundna við alveg sams konar kross í hinu
almenna mannlífi eins og það er hér hjá oss. Allir kannast
við orðið húskross. Húskrossinn getr nú vitaalega verið
með ýmsu móti. það var einu sinni móðir, sem átti dóttur,
er kvaldist—þunglega—af djötlinum. það var húskross, ein-
liver þyngsti húskross, sem hugsazt getr. Slíkr húskross er enn
til, og það þarf ekki langt að fara til að leita að viðlíka hús-
krossi. það var einu sinni maðr, sem missti allar eigur sínar í
einu. það lit af fyrir sig var þuugr húskross, sérstaklega þeg-
ar það er haft í huga, að inaðrinn var áðr stór-ríkr; en svo
ruissti hann öll börnin sín, efnileg og elskuleg börn, rétt
á eftir—tvöfaldr liræðilegr húskross ; og svo er hann í tilbót
sviftr heilsunni allt i einu, og yfir hann látinn koma viðbjóðs-
legr og kveljandi, seigpínandi sjúkdómr, og svo, þegar þar er
komið, koma vinir lians, sem verið höfðu, til að hugffa liann, en
“O
orðin, sem þeir tala við hann, eru ekki til annars en særa hann
enn þá meira. það er meira en þréfaldr húskross þetta. Hugs-
um oss nú þetta ekki allt í einu liggjanda á einum og sama aum-
ingja, heldr í þrennu eða fernu lagi. Nóg er samt. Slíkir hús-
krossar eru ekki heldr mjög langt í burtu frá neinum nú.
Tökum nú einhvern slíkan húskross, eða þó ekki væri nema
brot af einhverjum slíkum húskrossi, og þrjá menn þar við
bundna ; það er alveg sama mótlætið, sem á þá alla er lagt.
þér stendr á sama, við hvern þessara þriggja krossa þú værir
bundinn, ef svo yrði endilega að vera. En nú er að líta til
hinna þriggja, sem krossfestir hangaá Golgata : Tveir taka deyf-
anda, hálfsvæfanda drykk um leið og þeir stíga upp á krossinn
til þess að finna ekki eins sárt til. Einn drekkr ekki og hefir
svo sína fullkomnu tilfinning. Viltu svæfa tilfinning hjarta
þíns, maðr, þegar þú átt að mœta þínum húskrossi ? það gjöra
óneitanlega sumir, og svo er eins og þeim standi á sarna, á hverju
gengr. það eru tii þeir foreldrar, sem sjá, að þeir eru að rnissa