Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1888, Qupperneq 9

Sameiningin - 01.03.1888, Qupperneq 9
líSa. Sér nú ekki hver maSr þann mikla mun, sem á því er, aS vera bundinn viS krossinn fús eða nauðusr, saklaus eSa sekr ? aS láta eigin synd og jafnvel eigin óguðleik,—eSa eigin kærleik krossfesta sig ? 0, maSr, láttu ekki þinn kross vera neinn ræn- ingja-kross. Láttu liann vera Krists kross. En ef eigin sekt hefir korniS þér upp á krossinn eins og þeim tveim, sem með Jesú voru krossfestir, ef þú, eftir að mótlætiS er yfir þig komiS, sér, að þú ert að iíða þín eigin. syndagjöld, minnzt þess þó, aS þinn kross getr enn orðið að Krists krossi. Líttu á hina tvo, sem með Jesú voru krossfestir. þú getr, meSan þú sjálfr ert viS krossinn buridinn, forhert hjarta þitt, eins og sá af ræn- ingjunuin, sem hæddi Jestim eins og heimsbörnín þar á aftöku- staðnum, guðlaus og enn þá krosslaus. En þú getr líka látið hjartaS hið syndmædda bráSna, kallaS til Jesii og beSiS hann bjarga sálu þinni. OSar en hinn iSrandi ræningi snýr hinni biSjandi sál sinni til Jesú með þessum orðum : „Minnztu mín, herra, þegar þú kemr í ríki þitt“, heyrir hann kærleikssvariS guSdómlega: „Sannlega segi eg þér : 1 dag skaltu vera meS mér í paradís". Og óðar en bœnin er risin upp í hinu sundr kramda hjarta, er kross þessa stórsynduga aumingja orSinn aS Krists krossi 0, hve nær sem þér þurfiS aS verSa bundnir viS einhvern kross, látið hann áðr en lýkr verSa blessaðan Krists kross. Er ekki ógrlegt aS heyra háSyrSi og hróp, for- herSingartal og guðlast frá þoim manni, sem negldr er á kross ? VoSalegt er að heyra rnenn tala og sjá menn breyta guSlaust á gleSidögum lífsins. Atakanlegt er aS vita menn gjöra gabb aS öllu guSlegu, öllu því, sem kristnum mönnum er heilagast af öllu, meðan ekkert amar að í lífinu. En það tekr átján yfir, þegar maðr, sem er aS stríða vanmáttugr við öfl mótlætisins og dauSans, treðr hann undir fótunum, sem í heiminn kom til að milda og helga og blessa krossinn.—Eg sé hiiunaríki og guðs eigiS kærleikshjarta opið, þegar eg lít Jes- úm negldan á sinn kross. Eg sé aurnt stórsyndara-hjarta bráðn- aS og til náðar tekið og í guSs mildum miskunnarhöndum, þegar eg lít liinn iSranda, biSjanda ræningja á sínuin ki-ossi Og hjarta mitt, veikt og syndugt eins og þaS er, fyllist lofgjiirS, þakklæti og himneskri von við þessasjiín.—Er svo nokkurhugg- un í því aS líta hina mannlegu mynd, sem negld er á liinn jiriðja

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.