Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1888, Qupperneq 12

Sameiningin - 01.03.1888, Qupperneq 12
—8- mannfélagiS. Eg hefi það fyrir satt, að úr þessum vandaspurs- málum verði betr leyst af þeim mönnum, sem láta orö fjall- rœSunnar halda gildi sinu, en af þeim mönnum, er aShyllast hina lirottalegu skoSan framleiSslukenningarinnar, er nú er svo almenn,—og sem heimta, aS „baráttan fyrir tilverunni“ sé háS á því svæSi, þar sem þær hugsjónir eiga heima, er hafa þaS fyrir mark og miS, að milda úr villudómi tilverubarúttunnar. Yon og framsóknarviSleitni tímans þarf, eftir minni skoðan, á blessan Messíasar að halda.“ I júbíl-ljóðum Rydbergs, semfram voru flutt á hátíS Upp- sala-háskólans 1877, og sem séra Mattías Jochumsson hefir þýtt á vora tungu, stendr í upphafinu : „Ur móSu myrkralda að marlci, sem er huliS þér, þú, mannkyn, hlýtr halda þinn hrjóstrveg, sem tíminn ber.“ SíSar í ljóðum þessum segir .skáldið svo sem sigri hrósandi: „Halt áfram, mannkyn, öruggt þinni ferð, því eilíffc líf í hjartanu þú berS 1“ Hvert er þetta eilífa líf, sem mannkyniS ber í hjarta sínu og sem þaS er að þakka, að því er óhætt að halda með öruggum huga úfram ferS sinni ? Hann lætr því ósvarað í sínum júbíl- ljóSum. Kristindómrinn virðist þá hafa staSið fyrir huga hans sem alveg óákveSin stœrS. En nú virSast orS hans bera þess vott, aS stœrSin sé að verSa meira og meira á kveSin í huga hans og koma fram úr þokunni. þegar þokunni er alveg létt upp, þá kemr sannleikrinn allr fram, þessi: „Hver sem trúir á soninn, hefir eilíft líf“, og: „þetta er hið eilífa líf, aS þeir þekki þig (föðurinn á himnum) einan sannan guð og þann, sem þú sendir Jesúm Krist“. -«<«----►— — — —<— »>»— Sir Monier Williams, prófessor viS háskólann í Oxford á Englandi, og þjóSverjinn Max Muller, einnig prófessor viS sama háskóla, eru taldir að standa framar öllum málfrœðingum í heimi, sem nú eru uppi, meS tilliti til þekkingar á tungum austrálfu- manna og sérstaklega á forntungu Inda, sanskrít, og þeim merki- legu ritum, sem til eru síSan í fyrndinni á þessari móðurtungu flest- allra tungumúla norðrálfuþjóSanna og fjölmargra tungumála í

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.