Sameiningin - 01.03.1888, Síða 13
—9.
austrálfu. Jaf'nframt málfrœSi austrlenzku tungnanna hafa
þeir hvor um sig nákvæmlega rannsakað hinar margbreytilegu
trúarkenningar Austrlanda, sem geymdar eru í hinum svo köll-
uðu Veda-bókum Brama-trúarmanna, Pv/rnna-ritumun, sem
kennd eru viö Siva og Visnu (tvo guði í hinni indversku trú-
arfrœði), Kóraninum, trúarbök MúhameSsmanna, Zend-Avesta,
trúarbók Sóróasters-áhangenda eða Fornpersa, og Tripitaka
yiáchia-trúarmanna (Kínverja). því liefir verið haldið fram
á vorri tíð af ýmsum, og áhangendr í/hitara-flokksins aShyll-
ast rnjög þá kenning, að kristnu trúna sé að eins aS skoSa
sem systur þessara ýmsu fornu austrlenzku trúarbragSa, aS
vor biblía eigi sess viS hliðina á öSrum austrlenzkum fornaldar-
trúarbókum, aS eðlismismunr á henni og þeim sé enginn, þótt hún,
ef til vill, hafi enn meira af sannindum að geyma en þær, sem
þó sumir andstœðingar kristindómsins alveg neita, og aS kristin
trú sé þannig engin einstakleg opinberan frá guði. Hinar ýmsu
trúarkenningar fornaldarinnar, aS kristinni trú með talinni, sé
ekkert annaS en mistnunandi ávextir af andlegum þroska þjóSa
og einstaklinga, er mannsálin sjálf af eigin mætti hafi hafið sig
til. þaS er nú fróðlegt aS vita, hvaS hinir tveir áSr nefndu
heimsfrægu vísindamenn ségja þessu viðvíkjandi. Og það vill
^ svo til, að þeir hvor um sig hafa rétt nýlega í opinberum
fyrirlestrum látiS í ljósi skoðanir sínar um þetta mál. Prófessor
Williams tekr fram, að þá er hann fyrst tók aS leggja stund
á hin austrlenzku froeði, hafi hann í huga sínum mjög hnegzt
að viSlíka skoðun viðvíkjandi sambandi kristindómsins viS
aSrar fornar trúarkenningar, eins og þegar er sýnt að nútíSar-
vantrúin haldi fram, en nú segist hann hafa fullkomnar sann-
anir fyrir því, aS sú skoSan sé alveg röng. það er, segir hann,
fullkomið djúp staSfest á milli kristindómsins og allra annarra
trxiarbragða; sökum kenningarinnar um persónu Jesxi Krists og
endrlausnarinnar f}rrir liann verðr eigi til eilífðar xmnt aS setja
kristindóminn á bekk xneð neinutn öSrum trúarbrögSum. Hin
ýmsu austrlenzku trxiarbrögS heyra ásamt öllum öðrum trúar-
- bröcSum mannkvnsins til allt öSrum heimi en kristin trú. Osc
enn þá greinilegri yfirlýsing um þetta mál kemr frá Max Mulier.
Eftir aS hann í fyrirlestri sínurn, sem hann flutti á fundi bins
brezka og erlenda biblíufélags, hefir nefnt hinar ýnisu lielztu