Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1888, Qupperneq 17

Sameiningin - 01.03.1888, Qupperneq 17
13— a£ sér alla fjötra, sem prestakenningar og biblíulexíur hafa á það lagt. þessi kenning hefir nú lengi verið hér í aSsigi og á prjónum, helzt á kapprœSufundum, en nú á hún fyrst aS byrja fyrir alvöru og opinberlega meS þessum „Menningarfé- lags“-skap. þeir menn eru aS vísu hér til, sem kalla þetta guS- leysingjafélag, er sé aS grafa kring um kirkjuna og ofsœkja hana. En þessa frávillinga menntunarinnar á ekki aS taka til greina, segja hinir, því þeir sé fullir ineS hégiljur og liindrvitni. þaS er nú líka komiS upp, aS í „Sameiningunni“ eigi aS vera ein háskaleg lygasetning, sem ekki einungis sví- virSi alla menn, gjörvallan landsins lýS, hér í Ameríku, heldr og gjöri Islendinga heima á Islandi svo hrædda, aSþeir þori ekki aS fiytja vestr. En setningin á aS vera sú, aS hér í Ameríku sé ríkjandi svo mikil spilling og svo inegnir lestir, aS almenn- ingr á Islandi geti eigi gjört sér neina hugmynd um slíkt. Og ein af yfirsjdnurn hinna blaðanna íslenzku hér, einkum „Lög- bergs“, á þaS aS hafa verið, að þau skuli ekki hafa brotið þessa lygi á bak aftr. Við þetta hefir veriS gjörS sú athugasemd, að réttara myndi, aS rita um þetta og þvílíkt í blöSin sjálf og leiSa þaS fyrir almenningssjónir af þeim, sem fyndist þetta svo háskalegt, heldr en œpa um þaS í skugganum og fara meS bak- mælgi. En því hefir veriS svaraS meS því, að blöðin myndE ekki taka þess háttar ritgjörðir. Og loks varS sú niSrstaSa á málinu, aS kirkjuritiS væri svo ómerkilegt, að engir myndi hafa aS nokkru marki það, er í því stœði. þetta er að eins lítið sýnishora af anda „Menningar- félagsins“; en þetta er nú líka rétt í byrjan, og framhahliS á auSvitaS aS koma í stœrra stýl.“ Ritstjóri „Sam.“ hefir rétt í þessu augnabliki því nær engu hér viS að bœta. það er í fyrsta sinni í sögu hins íslenzka JijóSflokks síSan liann að nafninu til komst úr heiSni, aS is- lenzkt félag hafi myndaS verið til þess aS gjöra út af viS krist- indóminn. Vér vonum, að þó að blöðin á íslandi ekki geti um neitt annað, sem gjörist meðal Islendinga í Ameríku, þá geti þau þó urn þessi tíSindi. Og þá væri vert aS gleyma því ekki, aS þaS eru óskólagengnir íslenzkir bœndr. sem þennan félags- skap hafa myndaS. þeir eru komnir svo langt,—hér í Ameríku. vel aS merkja, en ekki á Islandi,—í upplýsing og menntan, og

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.