Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 4
—20
8KBÍPA TRÚARtíOÐIÐ RREStíYTERÍANSKA
með'ul Islendinya og Heródesar httgsiinarluUtrinv.
Skrípatrúarboðið, seni (lr. Bryce lieíir komið á fót liér
meðal Islendinga í Winnipeg, hefir fengið sinn dóin suðr í
Bandaríkjum, ekki að eins af öðrum eins talsmönnum lut-
ersku kirkjunnar eins og blöðunum The Wirrkman í Pitts-
burgli og The Luiheran í Pliiladelphia, heldr og af tveim
guðfrœðisdoktorum sjálfrar presbyteríönsku kirkjunnar, þeim
Reimcnxnyder og Booth. Blaðið The Latheran tók upp
meira hlutann af ritgjörð þeirri um málið cftir séra Frið-
rik J. Bergmann, sem í næst seinasta nr.i „Sain.“ var get-
ið um að prentuð liefði verið snemma í Febrúar í Winni-
peg-blaðinu Free Press, og knýtti ritstjórnin fyrir The
Lutheran þar við skorinorðri grein frá sjálfri sér. Svo
þegar liinn presbyteríanski prestr dr. Reimensnyder fékk
það blað, varð hann forviða yfir þeirri ólnefu, er hann þá
sá að mcnn af hans eigin kirkjudeild voru að vinna liér
meðal Islendinga, sendi embættisbróður sínum dr. Booth
blaðið, í vissri von um að hann léti til sín heyra út af
þessari háöung. Og von lians brást eigi, því brátt tekk
liann stutt en röggsamlegt bréf frá dr. Booth, sem með
sterkari orðum Iieldr en nokkur annar maðr áðr fordiem-
ir þetta trúarboðstiltœki, er dr. Bryce Iietir fundið upp á.
Bréfið frá dr. Booth sendir dr. Reimensnyder ritstjóra
blaðsins The Lutheran með nokkrum línuin frá sjálfum
sér. Og svo kemr blaðið með bæði bréfin ásamt dálítilli
inngangsgrein. Allt þetta sendi séra Friðrik J. Bergmanu
nú fyrir skemmstu til blaðsins Free Press hér í Winni-
peg, og fylgdi þar með bréf frá honum til upplýsingar
því, Iivernig ii þes.sum skjölum stieði. Ritstjórnargreinin úr
TheLntherun og brétín frá báðum pres’oyteriönsku doktorun-
mu setjum vér hér í íslenzkri þýðing. það, sem dr. tiooth
segir, er sérstaklega þýðingarmikið fyrir þá sök, að liann
er lciðandi maðr í nefnd þeirri, sem stendr fyrir innan-
lands-kristniboði presbyteriiinsku kirkjunnar í Bandaríkj-
nm, svo að stu-ði Presbyteríanar hér í Canada ekki undir
sérstakri kirkjustjórn, fráskilinni presbytcriönsku kirkjunn-