Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 6
__22— mér nærri tafarlaust með eftirfylgjandi röggsamlegri möt- mæla-yfirlýsing gegn hinum umrœddu trúarboðs-tiltektum, og efast eg eigi um, aö hún verði feginsamlega meStekin af lesendum blaÖ's ySar. MeS brúðurlegum úskum. YSar J. B. Reimensnyder. BréfiS frá dr. Booth til dr. Reimensnyder. Engle-.i'ood, A'. J., g. Marz, JSSg. Dr. J. B. Reimensnyder. Kæri bróðir! MeS áhuga og sorg heti eg lesiS greinina í The Lutheran fyrir 7. ]>. m., setn hefir fyrirsögnina: „Unwar- ranted interference" (afskiftasemi, sem eigi verSr bót mælt). Eg fylltist gremju, er eg las vitnisburSi ]>á, sem sú rit- gjörS var byggS á, unt það, ltvernig menn innan presbyt- eriönsku kirkjunnar liafa sett sig upp á nióti lútersku kirkjustarfi. -SUkr ranglátr ofsi er kristninni til hindrun- ar. Drottinn kristninnar myndi tala þungutn orSum, ef hann væri hjá oss holdi klæddr. þaS er mér hugnun aS geta siigt, aS þessar tilraunir í Manitoba eru alveg utan endimarka presbyteríiinsku kirkjunnar í Bandaríkjum (The General Assembly of the Presbyterian Church of the U- S. of America), sem trúarboSs-nefndir vorar standa í sam- bandi viS. Dr. Bryce hlýtr aS heyra til presbvteriönsk.i kirkjunni í Canada. N af n lians stendr ekki á kenni- mannaskrá vorri. Eg kann ySr þakkir fyrir ]>aS, aS þér hafiS gefiö mér tœkifoeri til aS fullvissa ySr um, aS vér berum enga áltyrgS á j>essu, og e>- meS mikilli virSing ySar einlægr Ilenry M. Booth. Menn sjá á þessum bréfum, að einhverjir fremstu menn í presbyteríönsku kirkjunni hér vestan liafs eru sár- ir út af ]>ví, aS önnur eins trúarboSsstarfsemi og sú, er þeir agentar dr.s Bryce eru að eiga við meSal lúterskra Islendinga, skuli út ganga frá presbyteríönskum kirkjumanni. Maðr skyldi þá ítnynda sér, aö sá manntíokkr, sem starf- semis-óhœfa þessi gengr út yfir, nefnilega Islendingar hér

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.