Sameiningin - 01.04.1889, Síða 9
„Menningaríe)ags‘!-aiKli, sem gaus upp í einu af vorum ís-
lenzku byggðarlögum hér t landinu f'yrir skömmu, Qg lét
svo mikiö yfir sér, þóttist mundu geta fœrt mönnum heim
sanninn um þaö, að kristindómrinn væri elcki annað en
gamalt æfintýri, — var liann, vildi eg spyrja, nokkuð ann-
að en sami alvöruleysis-andinn og sá, er sterkast réð hjá
Heródesi ? Var það kannske alvarleg rannsókn um œðsta
velferðarmál mannlegrar sálar, er þar réð ? Eg ímynda
mér ckki, aö neinum heilvita ínanni detti það fyrir alvöru
í hug. — Jiað þarf nú lítið um þetta að tala; hvorttveggja
þetta liggr fjær oss en það, er eg nú vil ininnast á.
Hvorttveggja þetta er að mestu fyrir utan kirkjuna. En
það, sem eg vildi nefna helzt í þessu samhandi, er í kirkj-
unni sjálfri, meðal vors eigin kirkjulýðs. það vita allir um
liið sorglega skrípatrúar-kristniboð, sem hér er grundvallaö
í bœnum fyrir Islendinga og lialdið í gangi í náfni pres-
liyteríönsku kirkjunnar. Allir safnaðarlimir vorir og fjölda-
margir utan safnaðar vors og nálega allir annarra þjóða
menn, sem um það vita, viðrkenna, að það sé háðung og
Imeyksli. Hvernig stendr þá á því, að vort fólk, safnaðar-
limir vorir eigi síðr en aðrir, þyrpist á þá trúarhoðsfundi
vilcu eftir viku og mánuð eftir mánuð ? Hvernig víkr því
við, að svona lagaðir trúarhoðar hafa sí og æ fullt liús ?
Eg vildi )i ver einstakr yðar gjörði sér það ómak aö tinna
skynsamlegt svar upp á þessar spurningar. Eg heíi verið
að hugsa um þessa ráðgátu, og eg get ekki leyst hana með
neinu öðru en þessu: Heródes Antípas er enn með fullu
lífi í þessu voru íslenzka mannfélagi. Heródes Antípas er
um jiessar mundir staddr í Jerúsalem. Andi þessa Heró-
desar á heima, hetir undarlega sterkt ríki, í þessum söfn-
uöi. það er samskonar forvitni, sem smalar vorum safn-
aðarlimum á þessar skrípatrúarsamkomur eins og sú, er
Heródes Antípas var svo fullur af og sem fyllti hann svo
lijartanlegri kæti, j-egar hann fékk að sjá hinn nafnfræga
handingja leiddan til sín. Til hvers koma þeir menn, sem
álíta hinar umtiiluðu trúarboðssamkomur lineyksli og tál,
á þær samkomur ? Ekki getr það veriö til þess að upp-
byggjast andlega, ekki til þess að biðja, ekki til þess að