Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1889, Síða 10

Sameiningin - 01.04.1889, Síða 10
—20— loita sálu sinni svölunar í guSs orSi, — okki til þess aS menntast, ekki til þess aS skerpa sína fegurðartilfínning. Nei, ef það er ekki forvitni, Heródesar forvitni einmitt, sem rekr menn þangaS, þá veit eg ekki, og eg held eng- inn annar heldr, hvaS þaS getr veriS. J>aS er í’angt, voSa- lega rangt aS sœkja þá guSsþjdnustu-fundi, sem maSr fyrir- lítr eSa lietír fyrir satt aS sé háSung og hneyksli. þaS er mjög syndsamlegt gaman aS vepja komur sínar í nokkra kirkju í þeim aSal-tilgangi aS sœkja þangaS háSs- og hlátrs- efni. þaS aS slíkt skuli geta átt sér staS hér bendir ó- mótmælanlega á ]>aS, aS guSs orS er, eins og Hallgrímr Pétrsson segir, fyrir möi’gum „skemmt og gaman“, sem glens eða nýjar fréttir". Sá, sem getr haft yndi af því, aS sœkja virkilega skrípaguSsjxjónustu, hann getr naumast veriS langt frá því aS gjöi’a sjálfr gis aS guSs orSi. Og þá er Heródes Antípas aftr í nýri'i, alls ekkei’t endrbœttri, út- gáfu, oi’Sinn lifandi. — Og svo vildi eg spyrja: HvaS er þaS, sem heldr uppi þessu skrípa-kristniboSi hér hjá oss ? heldr í því lítínu ? því skal eg svax-a: þaS eru fremr öllu öSru vorir eigin kirkjumenn, allr sá hluti vors safnaSar- lýSs, sem heldr áfram að sœkja þessar kristindóms-kóme- díur að eins aS gamni sínu. þessar kómedíur hætti, yrSi aS engu, ef allir þeir, sem álíta þær hneyksli, hætti aS koma þai’. En meS því aS láta forvitnina i-eka sig þang- aS, gjöi’a menn, kirkjumennirnir sjáltii’, kómedíuna aS trag- edíu, gjöi’a allt vort kirkjulíf aS tragedíu. Ó, aS heilög alvai’a um œSstu sannindi lífs og dauSa fengi nú gripið allt vort folk, svo aS þetta hneyksli, þessi ti’agiska kóme- día, þessi kómiska tragedía, hætti hér mitt uppi í söfnuSi vorum. 0, aS Heródesar-hugarfarið hætti sem fyi’st meSal vors fólks, svo vantrúin hjá þeim, sem hún á heima, yrSi íiS alvörugefinni, auSmjúkri leit eftir drottni og sannleik- anum, — og svo aS trúin hjá kirkjunnar eigin mönnum yrSi alvarleg, einlæg, hreinskilin, hjartgróin trxi á frelsar- ann og þaS orS og þau náSarmeSul, sem guS vor himn- eskr faSir fyrir hann hefir gefið’ syndugum mannheimi. Ó, aS allr vor söfnuðr, allt vort fólk, gæti gjört þessi oi’S sálmaskáldsins aS sínum:

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.