Sameiningin - 01.04.1889, Page 12
SÆLASTA STUND L/FSINS.
(Vers þau, sem hér fara á eftir, eru eftir séra Skúla
Gíslason á BreiSabólsstaö, sem nú er nýlega látinn. Sonr
hans, hr. þorsteinn Skúlason, heíir góSfúslega sent „Sam.“
þau. — Séra Skúli heitinn var maSr prýSilega gáfaSr, skáld-
mæltr og efiaust einhver fremsti kennimaSr íslenzku kirkj-
unnar á síSasta mannsaldri:)
Lag : / Jesú nafni ttpp stá.
Sú er lífsins sælust stund,
er á milli ótta’ og vonar
einlca þíns í nafni sonar
þinn eg, guS minn, flý á fund.
Sorg á hræSslu sigr vinnr;
síSan huggar náSin þín,
sálin þreySa svölun finnr,
s\:iSi hjartans allr dvín.
Minnst af því eg sjálfr sé,
er þú veg mér yfir greiöir,
er þín hönd mig gegnum lciSir,
læt þó minna lof í té;
lát mig þess ei, guS minn, gjalda,
glœS mér trúar-ljósiS hjá,
svo eg megi sigri halda,
síSast þínum fundi ná.
Opnast munu augun þá,
eilíft náSardjúp þitt skoSa,
líkn í þraut og lausn vir voSa,
föSurhjarta sjálfs þín sjá;
kastar duftsins kufli þungum
klædd í vegsemd önd af sér
og meS helgum englatungum
eilíft lof, guS, fœrir þér.