Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1889, Síða 16

Sameiningin - 01.04.1889, Síða 16
;]2— |>essir prestar hafa andazt á íslandi á síðara lielniingi ársins 1888: séra Malldór Jónsson, fyr um prestr í Tröllatungu, á miðju sumri 1888, séra llelgi Sigurðsson, fyr um prestr að Setbergi, 13. Ag., séra Lárus Jóhannes- son kapelán á Sauðanesi, og séra Finnr J>orsteinsson, prestr á Klyppstað, snemma í haust, séra Stefán þorvaldsson, prófastr, síðast prestr í Stafholti, * 20. Okt., og séra Skúli Gíslason á Breiðabólstað í Fljótshlíð, prófastr í Kangárþingi, 2. Des. A síðastliðnu hausti tóku þeir, sem nú skal greina, guðfrœðispróf á prestaskólanum í Reykjavík: Arni Jóhannesson, Bjarni Einarsson, Bjarni ]>orsteinsson, lCggert Pálsson, Ilallgrímr Thorlacius, Ilannes ]>orsteinsson, Jóhannes L. Jóhannsson, Jón Guðmundsson, Jósef Hjörleifsson, Mattías Eggertsson^ Olafr Finnsson, Rich- ard Torfason, Sigfús Jónsson, Theodór Jónsson. — Séra jón Jónssort préstr að-Kvíabekk losir.fðr *frá prestakalli sínu í haust eða seint á síðastliðnu sumri.—Séra Einar Friðgeirsson kapelán á Keynivöll- um um sama leyti útnefndr prestr að Borg á Mýrum.—Jósef Hjörleifsson kandídat var í Sept. útnefndr prestr í Otrardal, og í Október Bjarni Einars- son til prests að þykkvabœjarklaustri, Hallgrímr Thcrlacíus að Kíp, Arni Jóhannesson á ]>önglabakka, Jón Giiðmundsson á Skorrastað, og Mattías Eggertsson á Helgastöðum. Um sama leyti var og Bjarni ]>orsteinsson settr til að þjóna I Ivanneyri í Siglufirði og Kvíabekk. — ]>essir 7 kandídatar prest- vígðir í Keykjavík af biskupi 28. Sept., og auk þeirra þessir: Jóhannes L. Jóhannsson sem kapelán séra Jakobs (íuðmundssonar að Sauðafelli og Olafr Finnsson sem kapelán séra ]>orkels Bjarnasonar á Keynivöllum. Séra Einar Jónsspn í Miklabre útnefndr prestr í Kirkjubœ í Hróars- tungu í Jan. í vetr. T7 H; immta ársþing hins ev. lút. kirkjúfélags ísl. i Véstrheimi verðr, ef guð I Jofar, sett í kirkju safnaöanna i Argyle-byggð í Manitoba, sem nú er i • smíSum, miðvikuclaginn 19. Júní næstkom. kl. 10 f. m., og verðr opin • ber guðsjiiónusta haldin í byrjan þings. Winniþig, /_’. .//;•// tSSi). Jón Bjarnanon, íorseti kirkjufélagsins. ik: vittan fyrir gjalir til minnisvarða séra l’. J>.: Mrs. Th. Stephensen, Chicago $0.7ö, Jakol; Kyfjörð, Kyforð, l>ak. $1.00. Safnið nú fljótt og vel nýjum kaupendum að ,,Sam. “ Og kaupendr, sem skifta um bústað, gleymi ekki, að láta útgáfunefndina vita um sína lireyttu adressu. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; annar ársfjórðungr 18811. ó. lexía, sd. ö. Maí : Aminning um að vaka (Mark. 13,24 — 37). (». lexía, sd. 12. Maí : Smurningin í Betanía (Mark. 14, 1—9). 7. lexía, sd. 19. Maí : Kvöldmáltíð drottins (Mark. 14, 12—25. 8. lexía, sd. 2(». Maí : Jesús svikinn (Mark. 14, 43—54). ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í X'estrheimi $l.(K)árg.; greiðist fyrirfram. — Skrifstofa blaðsins: 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada. — Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson, Friðrik J. Bergmann, Sigurðr J. Jóhannesson. l'KEMsMIDJA LoUbEFvGS, 'WlNNIPFG.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.