Sameiningin - 01.12.1889, Blaðsíða 1
* ♦
amctmnam.
MánaiTarrit til stuð'nings hirlcju og hristindómi íslendinga,
gefið út af hinu ev. lút. hirhjufélagi ísl. % Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON.
4. árg.
WINNIPEG, DESEMBER, 1889.
Nr. 10.
VOliT KIRKJULEGA PRÓGRAM.
Eptir FriSrik J. Bergmann.
þaö hefur bæöi af mjer og öörum verið talað um dauð-
ann í kirkju œttjarðar vorrar. Mjer getur ekki fundizt það
tal um skör fram. ])ví eins og kunnugt er, á sjer engin lífs-
hreifing þar stað. Safnaðarhugmyndin er þar algjörlega hortin.
Hvert mannsbarn til heyrir hinni íslenzku landskirkju, livort
sem það hefur nokkra trú á kenningum kirkjunnar eða ekki-
Allir eru í henni skírðir og fermdir. En að menn hati nokkr-
ar skyldur að rækja gagnvart þeirri kirkju, er þeir til heyra,
—það eru teljandi þeir menn á ættjörðu vorri, sein hafa
nokkra hugmynd urn það. það er engin von, aö leikmennirn-
ir hafi það; prestarnir lang-fiestir hafa það ekki sjálfir. Að
nokkur maður leggi nokkuð í sölurnar fyrir málefni kirkj-
unnar, er því sem næst dæmalaust. þegar einuin ungum
presti kom það til hugar hjer um árið, að sýna það með eig-
in dæmi, að hann að minnsta kosti væri reiðubúinn til að
leggja mjög mikið í sölhrnar íyrir sannfæring sína, þá var
hann víttur fyrir það lándshornarina á milli. Enginn af
kirkjunnar mönnum virtist kunna að meta það. Lakast er þó
þetta, að öllu ægir saman. það er eins og enginn hafi það á