Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1889, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.12.1889, Blaðsíða 9
■169— þaS von vor, aS þau veröi kirkju vorri til margfaldrar blossunar. Margt er þaö fleira, sem fyrir oss vakir viSvíkjandi kirkjumálum vorum. þaS yrSi of-langt mál, ef gjöra ætti grein fyrir því í einu í jafnlitlu tímariti og voru. þess er líka engin þörf nú; þaS getur beSiS seinni tíma. Jeg gæti þannig nefnt skólahugmynd vora, sem þegar hefur veriS telcin til umræSu á kirkjuþingum vorurn, og þá hugmynd um safnaSar-guSsþjónustur, sem fyrir oss vakir. En hjer skal staSar numiS aS sinni. þaS, sem hjer hefur veiúS sagt, ætti aS geta sannfæi t hvern sanngjarnan lesara um þaS, aS þaS er þó eitthvaS, sem fyrir oss vakir, eitt- hvaS, sem vjer viljum, eitthvaS, sem vjer erum aS leitazt viS aS byggja upp í staS þess, sem vjer viljutn rífa niS- ur. HvaS, setn annars er, prógram-lausir stöndum vjer ekki uppi andspænis bræSrum vorum heima, hvaS iniklir unglingar sem vjer kunnum aS vera. HiS bezta, sem vjer geturn boSiS, langar oss til aS leggja frarn í hinni kirkju- legu baráttu vorri. Málefni kristindómsins hefur of-lengi veriS vanhirt og fótum troSiS meSal fólks vors. því hef- ur ekki veriS sinnt nema í hjáverkum og þí illa. And- legur urnbrota-tími hlýtur aS vera í nánd fyrir þjóS vora. Gegnutn dauSaþögnina, sem nú hvílir eins og farg yflr öllu, virSist mjer sem loptiS vera fullt af andltgum risk- ingum. Títninn hlýtur aS nálgast, er þjiiS vor fer aS vakna. þá aS geta látiS hiS frelsandi ljós kristindómsins skína í augu hennar, — drottinn minn, hve dýrðlegt væri það ekki! HVERNIG MESSIASAR-VONIN ÞROSKAST. Eptir Chridopher Bruun í „For frisindet Christendom". IV. Á sarna hátt er ]>ví variS rneS 110. sálminn, sem einn- ig er náskyldur 2. sálminum. Einnig þar er Messías her- konungur í anda Havíðs; hann rjettir veldissprota síns kraptar frá Síon yflr hina mátþróa-fullu heiðingja. Hann situr eins og voldugur stjórnari, en er um lcringdur af ó-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.