Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1890, Qupperneq 6

Sameiningin - 01.09.1890, Qupperneq 6
—102- „MENNIRNIR, SEM EKKl VITA“. ])aö er einkennilegt, að ]mð er nú „inóðins“ með'al van- truartalsmannanna, sem liafa nokkra verulega menntan, að kalla sig agnöstíka eöa „m e n n i n a, s e m e k k i v i t a“, því sú er þýðing Jiessa gríska orðs. Og þegar þcir kalla sig með þessu nafni, þá ineina þeir: mennina, sera ekki vita neitt um það, hvort trúin, og þá sérstaklega kristna trúin, hefir rétt fyrir sér eða ekki. Aðrir eins menn og Herbert Spencer og Huxley á Englandi standa fremst í vantrúarfylldng þessará svo kölluðu agnostíka. þeir trúa auðvitað ekki á neina ýtiniáttúrlega opinberan, cn þeir á- ræða ekki að segja, að hin einstöku atriði kristindóms-op- inbérunarinnar só ósannindi. þeir halda því aðeins fram, að þáu sé ósönnuð og verði sjálfsagt áldrei sönnuð. Og allt slíkt, sem ósannanlegt sé, sé þeim óviðkomanda, hljóti að skoðast eins og það, sem ekki er til. Frægr vísinda- maðr og náttúrufrœðingr, prófessor Drummond í Glasgow á Skotlandi, minnir á það, hvernig þessir vantrúarinnar talsmenn sé merkilega farnir að vitna með kristindóminum. Hann hetir ritað ákaflega merkilega bók, sem heitir Natu- ral law in the spiritual worid (þ. e. náttúrulögmáliö í and- áns heimi). Hann sýnir þar, hvernig sama lögmálið, sem ræðr í náttúrunni, endrtekr sig í hinum andlega heimi. Hann tekr fram, hvernig hvert ríki í náttúrunni er ríki, heimr, út af fyrir sig, og hvernig það vitanlega er ómögu- legt, að nokkur einstaklingr í lægra ríki geti haft nokkuð af því að segja, sein tilheyrir lífinu í ríkjunum fyrir ofan. Og hann skoðar guðsríki, hið andlega ríki, trúarríkið, sem Jesús Kristr grundvallaði á jörðinni, ríkið, sem maðrinn fœðist inn í um leiö og kristindómrinn rís upp eins og nýtt lífsafl í sálu hans, — luuin skoðar það réttilega sem œðsta ríkið í tilverunni. Og svo sýnast honum uppástönd hinna vísindalegu vantrúarmanna á vorri tíð um það, að þeir, eins og þeir segja, geti ekkert vitað um það, hvort það sé satt eða ekki, sem kristiudómrinn boðar, ekki aðeins mjög sennileg, heldr vafaluust alveg sönn. „Maðrinn getr ekki“, segir Jesús (Jóh. 3, 3) „séð guðsríki riema hann endr-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.