Sameiningin - 01.09.1890, Síða 13
—109—
flokki vorura í landi þessu og bera framí'arir hans og raenn-
ing fyrir brjósti, eru sjálfsagðir fulltrúar og tíutningsmenn
vorrar fyrii-buguðu skólastofnunar.
Winnipeg, 5. Sept. 1890. ,
Fr. J. Bergmann, Jón Bjarnason, Hafsteinn Pétrsson,
Fr. Friffrikssov, Atagnús Pálsson.
Síðasta kirkjuþing fól forseta kirkjufélagsins að tiltaka
einhvem vissan sunnudag á þessu ári, þá cl' þess skyidi
hátíðlega íninnzt við opinberar guðsþjónustur safnaðanna, að
árið 1540 eignaðist ] jóð vor fyrst nýja testamentið á sinni
eigin tungu og að nú í ár eru þannig rétt 350 ár liðin
síðan sá þýðingartnikli atburðr gjörðist í hinni íslenzku
kirkjusogu. Hið nefnda ár kom nefnilega út í Hróarskeldu
í Danmörku hiri íslenzka þýðing nýja testainentisins eftir
Odd Gottskálksson. Með nýja testamentinu á íslenzku er
Lúterdómrinn andlega grundvallaðr hjá þjóðinni. því sýn-
ist bezt við ciga, að vér setjum endrminninguna um þessa
fyrstu útkomu nýja testamentisins á vorri tungu í sam-
bandi við daginn, sem talinn er byrjunardagr lútersku trú-
arbótarinnar, daginn ]>á er Marteinn Lúter sló hiuum trú-
arlegu yflrlýsingum sínum í drottins nafni upp á kirkjuhurð-
ina í Wittenberg, sem leiddi til þess, að hin göfuga kirkju-
deild vor, lúterska kirkjan, varð til. Sá dagr er 31. Október.
það er í ár föstudagr. Og» annaðhvort næsti sunnudagr á
undan eða eftir þeim degi er þá í rauninni sjálfkjörinn til
þess við guðsþjónusturnar í söfnuðum vorum að minnast
fyrstu útkomu nvja testamentisins á vorii tungu. Af því
að Lúterdóinrinn náði ekki hið ytra fullkominni festu á
Islandi fyr en nokkrum árum eftir að nýja testamentið
kom út á íslenzku, hefir mér sýnzt við eiga að velja heldr
hinn fyrra sunnudaginn. x
Og svo auglýsi eg þá liér með þá ályktan, að þessa
merkisatburðar í kirkjusögu þjóðar vorrar, útkomu hins nýja
testamentis á íslenzku, verði í prédikunum prestanna m'nnzt
við opinberar guðsþjóuustur í söfnuðum kirkjufélags vors
sunnudaginn 26. Október, sem er 21. sd. eftir trínitatis. En
með því að flestir prestar kirkjufólagsins þjóna fleirum söfn-