Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1890, Page 1

Sameiningin - 01.11.1890, Page 1
IJdnadarrit til stuð'nings lcirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjafélagi Id. % Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 5. árg. WINNIPEG, NÓVEMBER 1890. Nr. 9. ELSKAN ER STERKARI EN DAUÐINN. Prédikan út af Lúk. 7, n—17.* *) Guðspjallið, sem vér ná liöfuin f'yrir oss sém texta, þetta, sem kirkjan hefir ánafnað sunnudégiuum í dag, hiö- uin 16. ei’tir trínitatis, kemr með þettíf tveniit: elskuna ög dauðann, — dauðann og elskuna. það er saga um viðreign þessara tveggja afia, og niðrstaðan verðr þetta: Elskan er sterkari en dauðinn. Sagan er þetta: ])að var koiía, sem fyrir lengri eða skemmri tíma hafði misst manninn sinn. Dauðinn hafði tekið hann frá henni. Hún var ekkja. En svo kom dauðinn aftr inn í húsið hennar. Og nú ták hann frá henni einkoson hennár- Nú lá hann' einiiig lík. Nú er hún orðin algjörr einstœðingr. Nú er ekkjan að fylgja einkasyni sínum til grafarinnai'. Og grátaridi fylgir hún lionum náttúrlega til grafai’. þáð var svo sjálfsagt, að hún gréti ])á, að ] að sýndist nærri því ömögulegt annað en áð hvert mannsbarn, sem sló sér í þá líkfylgd, gréti líka, *) ’ Flutt í Winnipeg sunnucl. 21., Sept. af ritstjóra „Sam.“ (J. Bj.), Hún er hér prentuð með' fram út af |ivi, að „Lögberg" 8.» Okt. tók eitt atrifti i henni til umtals, vó |jað á sínum trúarlegu metaskalum og fann |;áð tómt oréa- glámr, gaf í skyn, að hér koemi trúarleg . qfstœki og Far.seaháttr fram hjá oss, [>ar sem vér héldúm því (ram, að allar skoöanir, sem koma í bága við kristin- dórninn, væri ósannindi, þvi, segir hin havísa ritstjórn, ,,menn verða að gæta að Jvl, að trúin er sanntcering um |á hluti, sem vér ekki vitum(!J“.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.