Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1890, Page 8

Sameiningin - 01.11.1890, Page 8
þftS brnt cr af>phafi5 á þessum IjóPum, og sálin, loitandi á náð'ir liins alrnáttu<;a í sinni sorg, kemr þar öll fram: Eg trui á guð’, þó titri hjartað veika og tárin li'indi augna minna Ijós; eg trúi, þó uiér trúin íinnist reika og titra líkt og storini slegin rós; •— eg trúi, því að allt er annars farið Og ekkert, sem er mitt, er lengr til, og lítið sjálft er orðið eins og skarið, svo eg sé varla handa minna skil. „Hann gaf hann aftr inóður sinni“. Jésús gaf elckj- unni í Nain aftr cinkasoninn hennar. Fer nú ekki guð- spjallið þetta að verða stórt í augum þínuin, maðr? þ>að er meira e:i rin einasta syrgjandi og grátandi ekkja, sem þú hér heíir fyrir þér. það er meira en eitt einasta nýlátið heitt elskað ungmenni. sem hér er getið á að líta. það er meira cn ein hryggðarinnar familíusaga í einutn litlum d- merkilegum bœ á Gyðingalandi, sem gjörzt heíir fyrir mörg- um m'jrgum öldum. þessi sama hryggðarsaga er að gjörast á hverjuin einasta degi, sem líðr, víðsvegar um öll lönd heimsins. jiað er liin m irg-endrtekna saga af elskunni, sem grátandi er að fylgja sínum brostna augasteini til grafár- innar. Allr fyrri hlutinn af þessari sögu, allt jvað af þessu guðspjidli, sem er sorgarsaga og tára-saga, kemr með þenn- r.n dirnrna vonltíysisins boðskap: Dauðinn er sterkari en elskan. Eg veit af cngu, sem sorglegra er cn sá boðskapr. Eg þekki ekkert, get ekki hugsað mér neitt, sem er eins sorglegt. En af því að ]>að er svo sorglegt, ógrlega hryggi- ]egt, þá verör líka síðari hlutinn af þessari guðspjallssögu, ]>að af guðspjallinu, sem segir frá því, að Jesús gaf hinn látna sonj móðurinni aftr, svo óunmeðiiéga mikið fagnaðar- efni. þegar maðr stendr grátandi við líkbörurnar eða gröt'- ina út af þrí, að elskan manns niá ekkert við diuðanum, og fær svo þar himneskan boðdcap um það, að manni skuli aftr vcrða getið það, sem maðr er að syrgja, að maðr eigi almáttugan frelsara, og að hans elska sé sterkari en dauðinn, þá fer maör að skilja, hvað kristindómrinn eígin- lega er. Hann er hvorki meira né minna en sólin í til-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.