Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 9
137— verunni. ]>a5 er í rauninni engin andleg skíma hér í hinni jarðnesku mannlífs-tilveru, svo framarlega sem hann dylst fyrir angum mannsins, sem sterkari er en dauðinn og frelsað {jetr elskuna syrgjandi frá' óttanum fyrir því, að það, sem hún elskaði og elskar enn, sé eilíflega slitið úr faðmi henn- ar.— Hvað er það, sem oss er opinberað í síðari hlutanum af gnðspja li voru? Eitt kraftaverk, fólgið í því, að’ Jesús Kristr vékr hið- látna oir grátna--ungmenni aftr til lífsins og gefr hann aftr móðurinni. Já, en þ.ið ■ þýðir enn þá langt utn meira. Eins og sorgarpartrinn af guðspjallss.igu þessari innibindr al!a siigu mannlegrar sorgtr út afáverka ]>eim, sem dauöinn veitir öllum elskandi mannshjörtuin, hær út yfir allt það hræðilega myrkr, sem dauðinn sí og æ tttn víða veröld ér að úthella ytir elskandi mannssálirnar, eiris er hinn gleðilegi hluti af guðspjállssögunni líka undr víð- tækr. Hann nær út yfir alla þá menn á öllutn öldutn, sem fyrir vissu trúarinnar hafa vitað eða fratnvegis munu vita af hinum alrmíttka endrlausnara, drottni voruni Jcsú Kristi, hjá sér með sínu úppri-uljósi í þeirra sorg og dauðamyrkri og hafa huggazt eða rr.unu huggast út af vis.su.ini um hans heilögu návist. Vér erutn leiddir inn í lijartað af endr- lausnarsögunni Jesú Krists með þessu guðspjalli, því hjart- að er eiumitt þetta, að hann opinberar mannheiminum kær- leika, elsku, sem er sterkari en dauðinn. ]>ett i er það, sern öll æfisaga Jesú Krists þýðir: að frelsa élskuna úr bönd- um dauðans, að endrleysa- guðsmyndina í manneðlinu, gefa henní von og vissu um eilíft líf, leyfi og mátt til ]>ess að segja sigri hrósandi við dauðann, hvenær sem hann, kemr og hversu átakanlega sem liann særir: „Dauði, eg óttast eigi aíl þitt né valdið gilt. Elskan er sterkari en dauðinn11. ]>ú skilr, ef til vill. ekki enn, maðr, að þú hatir nokkra eigittlegá þörf á frelsara frá syndinni. Samvizka þín er, ef til vi 11, eitn som komið’er, svo dauf, svo svefnþrungin, að þú merkir enga verulega tilfinning hjá sjálfum þér fyiir þvi, nð þú þuítir sýhdar þinnar vegna á frelsara að halda. Sé svo, þá liggi- auðvitað állr hinn kristilegi endrlausnar- lærdúnir fyrir utan þig. ]>ú skilr ekki tneðan svo stendr stríð syndmœddrar sálar, sem varpar sér í arma fielsarans

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.