Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Síða 13

Sameiningin - 01.11.1890, Síða 13
—141— þegar dauðinn lieirnsœkir þá, sagt í Jesú nafni með vissu trúarinnar: Elskan er sterkari en dauðinn? B I N D I N I) I S R Œ Ð A. Efiir Hafstein Pétrsson. (Framh. frá síðasta nr.'i). j)egar guð liafði skajmð alhciminn, þá leit hann yíir allt, sem hann hafði gjört, «g sjá, ])?ð var harðla gott. Allt, sem guð skapaði, var gott og hlaut að v'éra þaö. Hinn heilagi, algðði og almáttugi guð gat ejgi skapað ánn- að en það, sem er gott. Honuin verðr eigi kennt um liiö illa. Hinn vondi 'andi, dvinr mannanna, var upphafiega góðr, eins og hinir aðrir englar gUðs. En hann gjörði uppreisn gegn guði og vaið ímynd hins yonda. Yorir fyrstu foreldrar voru sköpuð saklaus og syndlaus. Guð gaf þeim dýrmæta gáfu, frjálsræðið, en þau misbrúkuðu það. þau cjörðu uppreisn gegn guði og urðu undirorpin synd og dauða, þannig liefir manukynið varið' dýnhætri guðs gjöf sjálfu sér til ómetanlegs skaða. Eins er því einnig varið með vínið. Vínið er í. sjálfu sér saklaust. það er nyt- samt, ef það er réttilega um hönd liaft. . Guð liefir skap- að. þau éfni, sem mynda vínið, og hann liefir samþykkt, að hugvit mannsins by’ggi ];að til. Vér viturn allir, að frelsarinn breydti yatni í vin. Og frelsarinn játar sjálfr, að- hánn bragði vín. En þegar hirm, eini, heilagi og sak- lausi meðal mannanna htdir bragðað vín, ])ú er það í sjálfu sér eigi syrid. 'V.nið er guðs’ gjöf, gefið mönnunum sem læknislyf í mörgum líkamlcgum sjúkdómum. Án vínand- ans . stœði, læknar oft ráðalausir ytír sárþjáðum sjúklingi. þótt þcir þekkti sjúknaðinn og vissi meðalið gegn honúm, þá Væri þeir oft og einatt ráðalausir, ef þeir eigi liefði vínandann og gæti með lionum búið til læknislyf sín. Mörgum efnum í náttúrunni 'er þannig varið, að þau eru góð. læknislyf við ýinsum líkamlegum sjúkdóinum, en þessi scimu efni eru bráödrepandi eitr, ef menn reyria að hafa þau til nœringar líkamannm. þannig er því varið með tíestar eitrtegundir, sem vér þekkjum. Eitrin eru þannig í sjálfu sér góð, en dautinn cr vís, ef þau- eru

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.