Sameiningin - 01.01.1891, Blaðsíða 1
iimi'mmgm.
Máiuiðarrit til stuð'nings lcirkju og Jcristindómi íslendinga,
gefið út af hinu ev. lút. Jcirlcjufélagi ísl. í Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON.
5. árg.
WINNIPEG, JANUAIl 1891.
Nr. 11.
Uattiemar §x\m.
Árið 1886
kom út nýja
sálmabókin
íslenzka.
„Sameining-
in“ var þá á
fyrsta árinu.
Off í númer-
o
um sínumfyr-
ir Septeinber,
Október og
Nóvembr. það
ár tók hún
það merki-
lega sálma-
safn all-vand-
lega til íhug-
unar. Vér rit-
uðmn þá
býsna langan
ritdóm um
bókina, sem
almenningsá-
iitið virðist
nú í öllum
aðalatriðum
hafa algjiir-
lega sain-
þykkt. Rétt
um sama
leyti byrjuð-
um vér í söfn-
uðum kirkju-
félags vors
hér í Vestr-
heimi, á urd-
an öllum
söfnuðum
lieima á Is-
landi, að
syngja á bók-
ina við guðs-
þjónustur vorar. Ritstjóri „Sameiningarinnar" var auðvitað þá
ekki neitt líkt því eins kunnugr sálmabókinni eins og nú, eftii^