Sameiningin - 01.01.1891, Blaðsíða 13
173—
aS halda svín gat að eins verið í þeiin tilgangi að nota
þau dauö. Og ekki var lögmálsbann þetta tómr helgisiðr.
])að snertir heinlínis heilsuástand almennings, því aS eftir
því, sem mér er sagt, leiöir nautn svínakjöts til sjúkdóms
þess, er nefndr er trichinosis, og mér skilst, aS bann þetta
sé allt til þessa dags skoSaS ákafiega þýSingarmikið af öll-
utn upplýstum GySingum.
þaS lítr ekki út fyrir, aS Mr. Huxley hafi, þá er hann
fclldi liinn fijótræðislega dóm sinn um þessa. frásögu í bibl-
funni, haft fyrir því aS rannsaka neitt þaS, sem aðrir menn
vissu eSa höfðu áðr sagt um þetta efni Hann hefir þann-
ig sleppt úr höndum sér einu atriði, sem stySja hefði mátt
meS ákæru hans gegn frelsaranum. Sumir biblíuskýrendr
hafa nefnilega boriS Josephus (sagnaritara Gyðinga) fyrir
því, að Gadara hafi verið bœr meö grískum, en ekki gyð-
inglegum íbúum, og þar af leiðanda hafi bœjarbúum þess-
um verið saklaust og lögheimilt að halda svín. Hér er
ekki vel tœkifœri til að fara út í nákvæma rannsókn á
því máli. En eg hefi rannsakað það, og hefi fullvissað
mig um, að Josephus gefr alls enga ástœSu til að ætla,
að fólkiS í Gadara, en einkum fólkiS í nágrenninu, og allra
helzt hinn lægst setti hluti þess, svínahirðarnir, hafi verið
annað en Hebrear, sem þá auSvitað voru Mósesar lögmáli háðir.
Og þar sem þetta er svo, þá er auðsætt, að sú refsing, sem
aS leyfi frelsarans var látin ganga út yfir eigendr svín-
anna, var ekkert lagabrot, heldr þvert á móti var með því
gildandi lögum haldið uppi; — alveg eins og það væri aS
halda uppi helgi landslaganna, ef teknar væri ámur með
áfengum drykkjuin, sem sviksamlega ætti aS smeygja inn
í landið fram lijá tollskoSan, þær slegnar upp og öllu svo
úr þeim liellt niðr í jörðina. Yæri nú svo, aS að eins væri
nokkrar líkur fyrir þessu, í staðinn fyrir að því verðr nú
í rauninni nálega með engu inóti mótmælt, þá liefSi þó
vissulega átt að rannsaka það til hlítar áSr en borin var
sök á aðra eins persónu og Jesúm Krist; því þótt
ekkert trúaratriði honum viðvikjanda væri tekiS til greina,
mega þó allir ætla, að hann hafi hlotið aS hafa haft ein-
hverja meira en litla ástœðu til aS víkja frá sinni