Sameiningin - 01.01.1891, Blaðsíða 8
þar Daníel var lífs og heill á húfi,
því hafði drottins engill verndað hann;
hann reis úr gröf sem lausnarinn vor ljúfi
steig lífs úr gröf, er páskasól upp rann.
En grinnnir menn, er granda vildu honum,
þeir grimmdar sinnar hlutu strangan dóm.
Að boði grams með sínum vondu sonuin
þeir sjálfir lentu’ í griramra ljóna klóm.
Og inargr illr gröf sér þannig grefr,
og guðlaus sjálfs aín bragði fellr á.
það komið fram við fjandmenn .Jesú hefir,
það fundust Ijón, sem einnig hremmdu þá.
En Daríus hóf dýrðarlofsöng skæran
og drottni þakka náði frelsisgjöf,
er Daníel sinn ástvin einkar-kæran
hann aftr heimti’ úr dimmri Ijónagröf.
Hann söng um drottins dýrð, sem ætíð lifir,
um drottins inátt og líkn, sem aldrei þver.
Um sigr líísins synd og dauða yfir
æ svngr allr mikli lítsins her.
0, hversu mjög er ætíð sælt að eiga
sér opinn glugga móti lífsins borg
og heim í ljósið horfa sífellt mega
úr heiinsins myrkri, glaumi, stríði, sorg!
0, hversu mjög er sælt að sjá og skoða
of sorta grafar himneskt dýrðarljós,
og Jesú Kristi’ í kvölds- og morgunroða
að kveða jafnan dýrðlegt sigrhrós!
-------<---------------
GIADS TONE VER BIBLlUNA.
Frá því var skýrt í því nr.i af „Sam.“, sem út kom
í Maímán. síðastl., að stjórnvitringrinn mikli á Englandi,
Mr. Gladstone, hefði þá nýlega byrjað á því, að senda tveim
hinna merkustu og inest útbreiddu trúmála-tímarita, er út