Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1891, Page 2

Sameiningin - 01.07.1891, Page 2
—66— Kjörbréfanefndin skýrði frá, að þeir, sem nú skulu nefndir, ætti sæti á þinginu, og var sú tillaga samþykkt: Fyiir Garöar-s.: H. Hermann, Einar Mýrdal og Eiríkr H. Bergmann. — Fyrir Víkr-s.: Tómas Halldórsson, Sveinn Sölvason og Indriði Sigurðsson. — Fyrir Grafton-s.: Jóhann Gestsson. — Fyrir Pembina-s.: Jón Jónsson. — Fyrir Winni- peg-s.: Vilhelm Pálsson, Sigtr. Jónasson, Magnús Pálsson og Páll S. Bárdal. — Fyrir Frelsis-s.: Friðjón Friðriksson, Sig- urðr Kristcfersson og Jón Björnsson. — Fyrir Fríkirkju-s.: Björn Jónsson og B. B. Jónsson. — Fyrir Selkirk-s.: Jónas Bergmann. — Fyrir þingvallanýlendu-s.: Tómas Paulson. — Fyrir Brœðra-s.: Jóhann Briem og þorvaldr þórarinsson. — Fyrir Fljótsldíðar-s.: Bjarni Marteinsson. — Fyrir St. Páls- s.: G. S. Sigurðsson. — 4 þessara manna voru ókomnir í þingbjujan, en komu síðar um daginn. Næst las foi-seti upp ársskýrslu sína, þannig hljóðandi: I fyrra, um J)a3 leyti er kirkjufélag vort hélt ársþing sitt, voru ‘23 söfn- uöir |>ví tilheyrandi. 4 söfnuðir í Nýja Islandi sögöu sig í vor nr lögum með oss út af fráhvarfi prestsins, sem þjónað hefir í því byggöarlagi, séra Magnúsar Skaftasens, frá trúarjátning kiikjunnar. paö voru );essir söfnuöir: Breiðuvíkr-söfnuðr, Árnes-söfnuðr, Gimli-söfnuðr og Víðines-söfnuðr. Aftr á móti hafa nú, rétt fyrir skemmstu, 2 söfnuðir, er notið hafa þjónustu séra Stein- gríms forlákssonar, í íslenzku byggðinni í Lyon Co., Minnesota, og Jiar í grennd (,,Minnesota-nýlendunni“ svo kölluðu) gengið i kirkjufélagið. Nöfn Jieirra eru Jiessi: hinn ev. lút. Marshall-söfnuðr og St. Páls-söfnuðr. Söfnuð- ir kirkjufélagsins eru nú 22 að tölu. pað er vafalaust eitthvað bogið við úrgöngu þessara Nýja-íslands-safnaða, að minnsta kosti Víðines-safnaðar. Sá siifnuðr hefir formlega tjáð sig úr félaginu genginn án þess nokkurt atkvæði hafi J>ar verið á móti. En rétt á eftir skýra 12 fjölskylduhöfuð í þeim söfn- uði, og J)ar á meðal 2 úr safnaðarráðinu, mér skriflega frá J>ví, að þeir sé enn i kirkjufélaginu. Svo úrganga safnaðarins, sem kölluð var, þýðir að eins það, að nokkur hluti safnaðarins, liklega meiri hlutinn, hefir slitið sig frá J:eim, sem trúir hafa verið kirkjunni, og þykist vera söfnuðrinn allr. En brotið, sem eftir er, er auðvitað söfnuðrinn, enda hefir hann nú sent erinds- reka til þessa kirkjuþings. pað er nú kirkjuþingsins að ákveða, hvort þessa úrgöngu meira hluti Viðines-safnaðar á að taka gilda, eða yfir höfuð að tala hvort ekki er ástœða til að vefengja lögmæti þeirrar aðferðar, er beitt hefir verið við úrgöngu allra þessara safnaða úr kirkjufélaginu. Prestar kirkjufélagsins eru nú að eins 4, og þannig einum færri en f fyrra. Séra Magnús Skaftasen sagði sig úr lögum með oss með bréfi til mfn, dags. 3. Apríl. Frá ástœðum sínum fyrir því uppátceki skýrir hann ekki með einu orði í því bréfi. En hann var nokkru áðr tekinn til að prédika söfnuðum sínum móti trúarjátning hinnar almennu kristnu kirkju, og sá sér svo auðvitað ekki lengr fœrt að standa i hinu lúterska kirkjufélagi

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.