Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1891, Síða 5

Sameiningin - 01.07.1891, Síða 5
syni i Spanish Fork, Utah, erindisbréf fyrir hann, dagsett 23. Júlí i íyrra, til þess í nafni kirkjufélags vors að vera lúterskr trúboSi meðal Islendinga i Utah. Ilr. Runólfr hefir komið á ofr-litlum íslenzkum lúterskum söfnuöi, sem Já auðvitaS stendr í sambandi við kirkjufélag vorl. Og mun eg ieggja fram bréf frá honum, J)ví trúarboðsmáli hans til upplýsingar. Hann á mjög örðugt uppdráttar, og væri vel, ef unnt væri að liðsinna honum eitthvað ofr-lítið í fjárhagslegu tilliti, Jrótt eg viti, að kirkjufélagið sem félag getr nú ekkert í Já átt. Með samráði varaforseta samjykkti eg, að honum væri í vetr sendar 5 sálmabœkr að gjöf, er borgaðar hafa verið úr kirkjufélagssjóði. J>ótt engin kirkja hafi vígð verið á þessu ári innan safnaða félags vors, ])á hefir nokkrum nýjum kirkjum i söfnuðum vorum verið komið upp á þess- um sama tíma, sem ]>ó yfir höfuð ekki munu enn fullgjörðar: 2 í Nýja Is- landi, önnr í Mikley, hin á Gimli (innan safnaðor, sem nú er úr félaginu), ein í Grafton, Walsh Co., N. Dak., ein i Brandon, Man., ein i Marshall- söfnuði, sem nú er ný-genginn i kirkjufélagið, og á undan öllum þessum var söfnuðrinn í Victoria, British Columbia, búinn að koma sér upp kirkju, mjög myndarlegri og smekklegri að sögn. I sambandi við þessar kirkjubyggingar er líka vert að geta þess, að á pessu síðasta ári hafa söfnuðir þeir, sem séra Steingrímr forláksson þjónar, komið sér upp ibúðarhúsi handa presti sínum (í Minneota). Og ]>ótt i miklu minna stýl sé, þá hafa Argyle-söfnuðir gjört hið sama hjá sér. J>að hefir verið ætlazt til, að forseta kirkjufélagsins skyldi sendar skýrslur úr hinum einstöku söfnuðum um sunnudagsskólahald við Iok hvers ársfjórðungs. ■Eklci nema mjög fáir söfnuðir hafa gjört ]>að árið sem leið. En ])á þurfa slíkar skýrslur að koma fram hér á kirkjuþinginu, og vona eg, að erindsrekar safnað- anna leggi ]>ær fram á sínum tíma, eins og líka skýrslur um sálnatalið í hverjum söfnuði fyrir sig. Skýrsla féhirðis um fjárhag kirkjufélagsins verðr framlögð á sínum tíma. Miklu meira en helminginn af kirkjuári voru þessu seinasta hefl eg verið svo hilaðr á heilsunni. að eg að eins með mestu naumind- um hefl getað fjónað söfnuði mínum. Það stendr |>ví naumast til, að eg hafl nema undrlítið getað unnið fyrir hin sameiginlegu féiags- mál vor. — Það hefði að iíkindum í haust verið hyrjað á hinni um- töluðu kennslu sem fyrsta vísi til skóla fyrir kirkjufélag vort, hefði heilsa mín ]>á ekki hilað. Nú sö eg, að skólamál félagsins heflr meira grœtt en misst við þann veikleik rcinn. Og svo er það þá út af þessu hjartanleg ósk min og bœn til drott.ins, að vér allir getum grœtt á vorum eigin margvíslega veikleik fyrir sjálfa oss og hið sameiginlega œðita velferðarmál vort, sem þetta ev. lút. kirkjufélag ísl. í Yestr- heimi heflr meðferðis. Að það verði, er mín ósk og bœn í Jesú nafni. Munnlega bœtti forseti því við ársskýrslu sína, að eins og ályktað hefði veriS á síðasta kirkjuþingi hefði í ölluin prestaköllum félagsins nema í Nýja Islandi á ákveðinni tíð síðastliðiö liaust júbílguðsþjönustur verið haldnar út af út- komu nýja testamentisins á íslenzku fyrir 350 árum. Gat hann þess og, að til þess að minna á það framvegis, að

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.