Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1891, Side 11

Sameiningin - 01.07.1891, Side 11
—75 4. það hefir síðar komiö fram, að þaö var einmitt lieppni nefndarinnar og þá um leið kirkjufélagsins, að elckert varð af því, að kennsla yrði byrjuð á síðast liðnum vetri. 5. Fjárhagr skólasjóðsins er sem stcndr eins og nú skal greina: í sjóði frá síðasta kirkjuþingi $129,12 Gjöf Sigrjónu Laxdal $100,00 Samskot frá ýmsum, kvittað fyrir í „Sam.“ $245,75 Samskot frá þingvallanýlendu-söfnuði $ 11,00 — — Garðar-söfnuði $ 25,50 — — Winnipeg-söfnuði $ 73,25 — — Argyle-söfnuðum $ 49,25 Samtals $638,87 6. Nefndin ræðr kirkjuþinginu frá, að láta nokkia kennslu byrja undir sínu nafni á komanda ári. 7. Hun leggr það til, að þingið feli fulltrúum sínum á hendr, að halda uppi samskotum í öllum söfnuðum vorum, og hvar annars staðar, sem þeir sjá sér fœrt, til að efla skólasjóðinn. Minna en $600 mætti ekki koma inn frá söfnuðunum á komanda ári. Nefndin finnr ástœðu til að taka það fram, að skóla- sjóðrinn er og verðr eign kirkjufélagsins, og að reglugjörð fyrir skólann, hve nær sem hann kemst upp, verðr samin af kirkjuþinginu, sem þá ákveðr allt fyrirkomulagið við hann og ræðr kennara til hans. F. J. Bergmann, Hafst. Pétrsson, Magnús Pálsson, Jón Bjarnason, Friðjón Frið'riícsson. Sérstaklega var lögð fram skrá yfir tillög til skóla- sjóðs eftir söfnuðum eða Iryggðarlögum svo hljóðandi: Winnipeg-söfnuðr $ 123,25 Selkirk- „ 17,50 Minneapolis 30,00 Víkr- 34,45 Pemhina- „ 32,75 Brreðra- „ 4,15 Árnes- „ 4,00 Fljótshlíðar- „ 4,25 Lincoln Co,- „ 10,60 Carberry og Brandon 24,00 St. Páls-söfnuðr 8,05 Kvennfélag Breiðuvíkr 20,00 þingvallanýlendu-söfnuðr 11,00

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.