Sameiningin - 01.07.1891, Page 16
G. S. Sígurösson bauö í nafni síns safnaðar til kirkju-
þingshalds í Minneota áriö 1893.
Standandi nefnd fyrir næsta ár kosin: forseti (J. Bj.)
og varaforseti (Fr. J. B.) og séra Hafst. Pétrsson. — Séra
FriSrik J. Bergmann endrkosinn English Corresponding
Secretary.
Aætlaðar $80 tekjur fyrir kirkjufélagið næsta ár.
Winnipeg-söfnuði þakkað fyrir gestrisni, forseta fyrir
sína framkomu, ritstjórunum fyrir ágætlega fœrða gjörða-
bók, járnbrautunum 0. P. B>. og M. & N. W. fyrir linun í
fftrgjaldi. Sömuleiðis lýst yfir ánægju sinni út af inngöngu
safnaðanna í Minnesota.
Bœn framflutt af séra Friðrik J. Bergmann, og kirkju-
þinginu síðan sagt slitið.
Borgað fyrir 6. árgang „Sam.“ til féhirðis biaðsins frá 12. Maí til
Jtíním. ioka: Friðbj. Stefánss., Kristrún Sveinungadóttir., Hjörtr Lár-
nsson, Helgi F. Helgas., S. Guðmundss., Ragnheiðr Hannesd., Kiistján
Ólafss., Jón Þorsteinss., Sigríðr Þorvarðard., Winnipeg; H. Snow-
field, Hallr Ásgrímss., Tómas Halldórssor.., Indriði Sigrðss., Mountaiu;
Árni Jónss., Rosseau Falls; Guðm. Eiríkss., Hallson; Ingibj. Tómasd.,
Sigmundr Jónss., Garðar; Arnfríðr Jóhannsd., Aibína Sveinsd., Seattle;
Guðríðr Ólafsson, Churclibridge; Hóseas Þorlákss., Jón Þorvarðarson,
Hinrik Þorkelss., Vigftís Andréss., Bjarni Jónss., G. S. Sigurðss.,
Minneota; Haraldr Pétrss., Alma; Jakob Eyford, Ásv. Sigurðss., Eyford;
Björn Andréss., Mrs. S. Taylor, Grund; Guðjon Storm,"Glenboro; An-
ton Möller, Milton; Sigrðr Landy, Jón Hjálmarss., Brtí; Jóhann Briem,
Icelandic River; Sigurðr Mýrdal, Jóhann Breiðfjörð, Helgi Þorsteinss.
Victoria, $1 hver. Runólfr Eiríkseon, Winnipeg 50cts. Jón Ilelgason,
K.höfn, $2; Sigurðr Kristjánss., Rvík $4.
Giöf í skólasjóð frá Snorra Sigrjónssyni Wp. $5.
Aðalfjárgæzlu fyrir ,,Sam.“ hafa brœðrnir M. og W. H. Paulson (162
nth St. N., Winnipeg).
Lexíur fyrir sunnudagsskólann; þriðji ársfjórðungr 1891.
10. lexía, sd. 6. Sept.: Sönn guðsbörn (Jóh. 8, 3l—47).
11. lexía, sd. 13. Sept.: Kristr og blindi maðrinn (Jóh. 9, I—11).
12. lexía, sd. 20. Sept.: Kristr góði hirðirinn (Jóh. 10, I—16).
13. lexía, sd. 23. Sept.: Yfirlit.
Isafolrt, lang-stcersta blaðið á Islandi, kemr úr tvisvar í viku allt árið,
kostar í Ameriku $1,50. Hið ágæta sögusafn Isafoldar 1889 og t89o fylgir í
kaupbœti.—,,Lögberg“, 573 Main Str., Winnipeg, tekr við nýjum ásknfendum.
SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi:
$100 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: Fifth Ave. N., Winnipeg,
Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, Friðrik J.
Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, Sigurðr Kristofersson. H. Hermann. Jóh. Briem..
PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.