Sameiningin - 01.09.1894, Page 1
&ídhaðarrit til atuðnings kirkju og kristindómi Islendinga,
gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON,,
9. árg. WINNIPEG, SEPTEMBER 1894. Nr. 7.
Davíðs sálrnr 51.
Eftir séra Vai.demae Bkiem.
Lag: IlvacJ hefir þú, minn hjartkœr Jesú, brotic).
1. Ó, drottinn gui'?, eg man til synda minna,
en meira þó til velgjörninga þinna.
þótt séu 811 mín afbrot fjöllum hærri,
þín ást er stœrri.
2. Eg móti þér hef mörgum sinnum brotið,
en miskunn þína ótal sinnum hlotið.
Ó, virzt þú enn að hylja misgjörð mína
og miskunn sýna.
3. Mig hreinan þvo úr líknar þinnar linduin
og lauga mig af öllum mínum syndum,
svo hreinn eg verði’ og hvítr eins og mjöllin,
sem hjúpar fjöllin.
Nú skapa, guð, inér hreint í brjósti hjarta,
svo heiga þína mynd eg spegli bjarta,
og styrk að nýju ati í anda mínum
iue8 anda þínum.
4.