Sameiningin - 01.09.1894, Page 14
—110—
uð braufc og braufc; og braufcin til helgidómsins skal hún kölluð
verða.“ Nafn Jerúsalems er á tungu Araba og íleiri austr-
landamálum blátfc áfram „Helgidómrinn". Hin nyja járnbraut
frá Joppe til Jerúsalem er nú líka af Aröbum þav eystra kölluð
Trelch Elkkods, sem þýðir „brautin til helgidómsins". — Hinir
sfcaðirnir bjá Esajasi, sem tala um óvenjulega sfcórkostlega braut-
arlagning um iandið, eru 11, 16; 19, 23; 62, 10. Annars hefir
vanalega andleg þýðing verið lögð í þessa spádóma.
Fólkstalsskýrslur
safnaðanna, lagðar fram á kirkjuþingi 1894.
1. Winnipegsöfnuðr... . fermdir 820 ófermdir 330 alls 1150
2. Frelsiss 175 160 >> 335
3. Fríkirkjus >> 122 >> 83 >> 205
4. Brandons 60 51 >> 111
5. þingvallanýlendus.*. » 77 >> 69 » 146
6. Lúfcerss.*' 39 36 >> 75
7. Selkirks 35 30 » 65
8. Víðiness.* 31 32 >> 63
9. Brœðras , 88 70 158
10. Fljótshlíðars.* » 72 >> 43 » 115
11. Pembinas 97 120 217
12. Péfcrss 95 85 180
13. Vídalínss 190 200 390
14. Hallsons 60 65 125
15. ])ingvallas >> 60 >> 57 >> 117
16. Víkrs 230 152 >> 382
17. Garðars 393 290 » 683
18. Fjallas >> 72 >> 51 » 123
19. Graffcons 18 26 >> 44
20. Árness.* 27 20 » 47
21. St. Pálss 71 53 >> 124
22. Marshalls.* 28 24 >> 52
23. Spanish Forks.* 52 >> 34 >> 86
24. Lincolns.* 90 64 >> 154
25. Vesfcrheimss.* >> 57 » 23 » 80
Samtals fermdir 3059, ófermdir 2161, alls 5227
þeir söfnuðir, sem merktir eru með *, lögðu enga fólkstalsskýrslu fram ákirkju-
þinginu. Fólkstalið í þeim er látið vera hið sama og í seinustu skýrslum. Tveir
seinustu söfuuðirnir stancla eigi í kirkjufélaginu, en séra N. Steingr. forláksson heíir
þjónað þeim. II. P.