Sameiningin - 01.09.1894, Qupperneq 13
—109—
líka axarsköffcum og' þeirn, er hér hafa veriS fcilfœrS, gefci undr
lítiS gagn gjörfc, þó að margfc sé þar innan um safct og rétfc, eins
og aS framan er um getiS.
----------------------
Frá því, hefir áðr verið sagfc í Sam. (Jan. 1893), að Gyðinga-
lanei haíi fyrir skemmstu fengið sína fyrstu járnbraufc frá Jaffa
(eða Joppe, eins og bœrinn er kallaSr í biblíunni) við strönd
MiSjarSarhafsins gegn um Eamle og Lydda til Jerúsaiem. Sú
leið er ekki nema lítill vegarspotti, einar 36 enskar mílur. En
nú, rétt í söinu andránni og veriö er að þinga um járnbrautar-
iagning á íslandi, kemr fréfct um þaS, að byrjað sé á tveimr
nýjum járnbrautum í landinu helga og þar í nágrenninu. Önn-
ur þeirra liggr eSa á að liggja frá Haifa og Akka, tveim
tœjum hvorum skammt frá öðrum við MiðjarSarhafið á
ströndinni vestr af Galíleu, norðr og austr til Hamaskus, og
er Esdraelon-sléfctan og Jesreel-dalrinn á þeirri leið. Bœrinn
Haifa er rétt hjá fjallinu Karmel; Akka eða Akre er litlu norð-
ar, alkunnr bœr frá sögu krossferðanna á miðöldunum. Hin
nýja járnbrautin byrjar í bœnum Beyrout á strönd Sýrlands
all-miklu norðar og á aS liggja þaðan austr og suSaustr um
land og eins og hin áðr nefnda ná til Damaskus. það er frakk-
neskt félag, sem leggr þá braut, en enskt félag, sem leggr hina.—
Pá hefir og í síðustu tíð út úr brautinni milli Jaffa og Jerúsal-
em veriS lögð braut suðr eftir landi (Júdeu) allt til Gaza, og nú
er ákveðið, að halda henni áfram suðr um Súez-eiðiS til Egypta-
lands.
það er eitthvaö undarlegt að hugsa um landið helga, land
patríarkanna, spámannanna og postulanna, föðurlandið frelsar-
ans, orðið að járnbrautalandi. Og þó má vera, að bent sé á það
1 sjálfri biblíunni, að einmitfc þefcta óvænta og undarlega muni
a sínum tíma koma fram. í spádómsbók Esajasar eru nokkrir
staðir, sem sumir vilja nú skilja svo, að þar sé veriS að spá fyr-
u’ þessum járnbrautum, sem landið er að fá á þessum tíma.
Helzti staðrinn er í 8. versi 35. kapítulans, sem eftir íslenzku
hiblíunni hljóðar þannig: „þar skal verða brautarvegr. Sú
hraut skal kallast hin lielga." Nákvæmar þýtt á þetta aS vera
eftir orðanna hljóðan í frumtoxtanum: „þarskal verða upphækk-