Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1894, Síða 15

Sameiningin - 01.09.1894, Síða 15
—111— Upp úr missíúninni í suSvestrhluta Winnipegbœjar, sem sera Hafsteinn Pétrsson hefir haicliS uppi síðan í vor (sbr. Maí- nr. Sam.), hefir nú myndazt reglulegr söfnuðr, sem gefið hefir verið nafnið Tjaldbúð'arsöfnuðr. þessi nýi íslenzki söfnuðr hefir kaliað séra Hafstein sér til prests út af fyrir sig, og hefir hann með samþykki „Fyrsta liiterska safnaðar í W.peg“ tekið þeirri köllun. Guðsþjónustur hins nýja safnaðar eru enn lialdnar í skólahúsinu, þar sem missíónin var fyrst byrjuð, og sömuleiðis sunnudagsskóli safnaðarins, sem hefir verið í gangi síðan um mitt sumar. ]in áðr en mjög langt líðr er búizt við, að söfnuðr- inn geti haldið samkomur sínar í guðsþjónustuhúsi, sem hann á sjálfr, því hann hefir þegar fest kaup í kirkju einni norðar í bænum, sem söfnuðr nokkur til heyrandi biskupakirkjunni ensku (St. George) hefir lagt niðr. Er það rúmlegt og gott hús, og fæst fyrir mjög lágt verð (eina 400 doll.); en flutningr liúss- ins og nauðsynleg viðgjörð á því er mikill kostnaðarauki. KVITTANIR FYRIR GJÖFUM TIL SKÓLASJÓÐS. Á undan kirkjuþingi: A. Friöriksson $3.00; Asta póra Jónsdóttir 2.00; Ragnhildr Jónsdóttir 1.00; Sigríðr Jóhannsdóttir 0.50; Kristín Jóhannsdóttir 0.50; Sesselja Bjarnadóttir 0.50; Jónína Eyjólfsdóttir 0.50; Mrs. Fjeldsted 0.25; Kristbjörg Jóhannesdóttir 0,25; Helgi Pálsson 0.25; J. J. Bíldfell 1.00; Ögmundr J. Bíldfell 0.50; Mrs. E. Scheving 1.00; ónefnd 5.00; Sig. Davíðsson 1.00; Friðrik Árnason 0,25; Mrs. Jónasson (frá Nýja Isl.) 0.50; Stefanía Björnsdóttir 0.50; puríðr Kristjánsdóttir 0.50; Ilólmfr. Gamalielsdóttir 0.25; Fred Stevenson 2.00; H. Jóh. Jónsson 0.50; Sigtr. Olafsson 1.00; puríðr Indriðadóttir 1.00; Mrs. Sigtr. Olafsson 0.50; Jórunn Jónsdóttir 0.50; Jóhanna pórarinsdóttir 0.50; Aslaug lndriðadóttir 0.50; Tóhannes Nordal 1.00; Sigríðr Bjarnadóttir 1.00; Mrs. G. Jóhannsson 0.50; Oddný Pálsdóttir 0.50; María Ólafsdóttir 0.50; H. Halldórsson 2.00; Albert Jónsson 1,00; Ögm. Ölafsson 0.50; Gísli Goodman 0.50; J. Blöndal 3,00; Björn Skaftason 1.00; Elísabet Jóns- dóttir 1.00; Björg Jónsdóttir 2,00; Eiríkr Sigurðsson 2.00; ónefndr 1.00; Ilólmfr. Jónsdóttir 1,00; Sigríðr Jónsdóttir 1.00; Valgerðr Finnbogadóttir 1.00; Sesselja Jónsdóttir C.50; Sigrbjörn Kristjánsson 1.00; A, Anderson 0.50: Eleónóra Jitlíus 4,00; Sigríðr porvarðardóttir 1.00; séra J. Bjarnason 10.00; Rakel Jörundsdóttir 1.00; A. F. Reykdal 3.00; Daníel Backmann 0.25; Björg Runólfsdóttir 0.50; Pálína Jónsdóttir 1.00; Óli V. Ólafsson 1.00; Sigfús Anderson 1.00; Stefán Jónsson 1.00; B. T. Björnsson 0.50; Sigríðr Jónsdóttir 2,00; porvarðr Sveinsson 0.50; S. Salómonsdóttir 0.10; Percival Jónason 1.00; W. H. Paulson 2.00; séra Hafsteinn Pétrsson 2.00; Ivarl Vopr.i 0,25; Jón Vopni 1.00; Stefán Sveinsson 1.00; Kristín Rafnkelsdóttir 1.00; Lára Scheving 1.00; Helga Jósefsdóttir 1,50; Sesselja Jóns-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.