Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1894, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.09.1894, Blaðsíða 9
105— íslandi hefir veriíS aÖ hugsa um andlegar þarfir vorar, Vestr-ls- lendinga. Yfirljsingin um það, að nokkur prestaefni þar heima ætti nú úr þessu að fara að leita hingað vestr til þess að starfa með oss að málefni guðs ríkis, her vott um góðan hug oss til handa, og vér kunnuin biskupinum sérstaklega þökk fyrir, að hann hreifði því máli, enda þótt naumast verði ú næstu árum innan kirkjufélags vors pláz fyrir fleiii kennimenn en þá fáeinu ungu námsmenn vora, sem nú eru að undirbúa sig undir prest- skap á skólum hér í landinu, í viðbót við þá presta, sem vér þeg- ar höfurn. Áskoran biskupsins um samskot til stuðnings séra liunólfi í Spanish Foik óskum vér að gæti haft sein mestan árangr, það því fremr sem kirkjufélag vort hefir hingað til svo gott sem ekkert getað fyrir hann gjört. ]>ó að hið enska lút- erska kirkjufélag General Conncil, sem hefir gjört hann að presti, hafi tekið hann og missíón hans meðal landa vorra þar í Mormónalandinu að sér, þá væri óneitanlega viðkunnanlegra, að honum og því trúarboðsfyrirtœki kœmi einhver stuðningr úr íslenzkri átt. ------>oocx;--------- Nýtt iii>i>eltlisrit. Meðal rita þeirra, er í ár koma frá þjóðvinafélaginu ís- lenzka, er „uppeldisleiðarvísir", sem heitir „foreldrar og börn“, rúmlega hálft annað hundrað blaðsíður að stœrð í smáu 8 blaða broti. Bókin er sögð að vera frumrituð á hollenzku, en séra Ólafr Ólafsson í Arnarbœli hefir fœrt hana í íslenzka búning- inn, sem hún birtist nú í, og heíir hann um leið talsvert snikk- að hana til, svo hún gæti betr átt við ástandið á íslandi. Upphaf bókarinnar er dálítið merkilegt fyrir þá sök, að það heyrist vera bergmál af ritgjörð, sem vértókum saman fýrir 8 árum og ’oyrjuðum með 1. tölublað Sameininr/arinnar. Var þar lagt út af oröunum „Eitt er nauðsyniegt", og stendr þetta í þeirri grein: „það, sem þar (nl. á íslandi) er sérstaklega talið ---------brýn nauðsyn fyrir þjóðina á þessum tíma, er meðal annars þetta, að meira stjórnfrelsi fáist, að búnaðrinn taki fram- fiiruin, að verzlanin komist í hendr landsmanna sjálfra, að raönnum riotist til hlítar sínar eigin fiskiveiðar,---------að

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.