Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1896, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.01.1896, Blaðsíða 2
-162- því gleym þú ei, að guð þig sér og gætir verka þinna. þótt hugsir þú app hrekkvís ráð og hverra bragða leitir, þú guðs ei hindrað getr ráð, til góðs er öllu breytir. 4. En ef þú sjálfr illt og rangt af öðrutn hlýtr ’íða, ei miss þú hug, þótt stt íð sé strangt, því stutt er góðs að bíða. Og slíkr máttr einskis er, þótt orðið geti skœðr, að gttðs án vilja grandi þér, því guð er sá, sern ræðr. 5. þótt hér sé tíðum harmakvein, er heims oss þrenging amar, í ríki guðs er gleði hrein, þar grætr enginn frarnar ; þar guðs öll börn fá gleðifund, þar grátnar huggast mœðr. En hve nær gefst sú gleðistund ? því guð á himnum ræðr. Sól og tungl stóð’u kyrr. Skýring á undri Jiví, sem frá er sagt i 10. kapítula Josúabókar (12—11. versi). Ur ,,Can we believe in miracles" eftir (íeorge Warington. Snúið á íslenzku af ritst. „Sam.“ eftir emlrprentan í Philadelphia Snnday School Times. Hvað var það, sem Jósúa óskaði að yrði, þegar liann bauð, að sól og tungl skyldi standa kyrr ? Hin vanalega skoðan hetir verið, að hann hafi óskað þess, að birta sú, er þá var í náttúrunni á þeim stöðvum, mætti framvegis haldast. En það er ýmislegt, sem talar á móti því, að þessi skilningr sé réttr. I fyrsta lagi þetta: Ef þetta var það, sem fyrir Jósúa vakti, hví skyldi hann þá í sömu andránni nefna bæði sól og tungl ? A dagtíma er tunglsljósið órnerkjanlegt, og mætti því virðast, að algjörlega gagnslaust het'ði verið fyrir Jósúa og ísra-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.