Sameiningin - 01.01.1896, Blaðsíða 11
—171—
öfugum augum á nútíSav-biblíuna íslenzku, að lvann taldi landa
sína nú orðna algjöriega biblíulausa. þessa vitleysu viðvíkjandi
íslenzku biblíunni prédikar dr. Guðbrandr átakanlega fyrir
mönnum í „Icelandic Prose Reader", sem út kom íOxford 1879.
Jensen prestr hefir lesið þá prédikan, trúað henni eins og öyggj-
anda sannleika og sett hana svo nærri því orðrétt inn í ritgjörð
sína. Og er þetta stúr galli á ritgjörð. sem annars í ilestum
greinum er áreiðanleg og mjög ánœgjulega rituð.
Sökum ófullkominnar þekkingar á íslenzkri tungu hjá höf-
undinum hefir Ivann illa villzt á nafni sálmabókarinnar frá 1772
sem Hálfdan Einarsson skólameistari á Hólum gaf út. það er
hin seo kallaða „Höfuðgreinabók". Og þýðir Jensen það nafn
með , hovedforskjelsbogen‘‘. Og segir, að bókinni hafi verið
getíð það nafn út af því, að meö þeirri útgáfu hafi fyrst komið
fram verulet) breyting á sálmasöngnum ísle.nzka, sem leiddr hafi
verið inn í kirkjuna á íslandi af Guðbrandi biskupi þorláks-
■ syni með Hólabókinni frá 1589 (þ. e.: fyrstu útgáfu grallarans)!
Hin alkunna vísa eftir Jón þorláksson „Fátœktin er mín fylgi-
kona“ er tilt’œrð ásamt þj'ðing á henni í óbundnu máli, og kemr
þar fram, að .lensen hefir ekki skilið, hvað það að gefa saman
(hjón) mcrkir á íslenzku. í sambandi við Grímsey eða hina
litlu mannabyggð þar minnist hann allra snöggvast á holdsveik-
ina, sem fyr meir liafi legið í landi víða á íslandi, en heldr því
frarn um leið, að sjúkdómr þessi muni nú vera þar hér urn bil
út dauðr. Og er merkilegt, að þetta skuli nú koma út frá
manni, sem sýnist liafa gjört sér far uin að kynna sér hag Is-
lands, eftir allar þær opinberanir, sem í s'ðustu tíð hafa komið
fram út af læknisrannsóknum dr. Ehlers’ á íslandi.
•-----ri r ■ --» r »" ~' o----
Grftltr íoriiíra‘ðinga
■í anstrlöndum
I gatnla testanientið’.
pýtt úr liv. I.uth. Kirketúknde (Decorah) af ritst. „Sam.‘*
vir.
En óðara en Abraham fær vitneskju um þetta tekr hann
sig upp með herdeild einni l.tilli og fer með lienni á eftir Ked-
orlaómer, Hann skiftir liði sínu og ræðst að nætrlagi hvaðan-