Sameiningin - 01.01.1896, Blaðsíða 3
—163—
elsmenn, eins og þá stóS a fyrir þeim, fá þessa bœn, ab því er
tungl'S snerti. Og þó kemr það fram kæði í skipan Jósúa og
eins í frásögunni um árangrinu af þeini skipan, að sól og tungl
eru algjörlega undir sama númeri, eins og tilgangi lians með
skipan þessari yrði því að eins náð, að livoitveggja liiminlíkam-
inn stœði kyrr. Að eins með einu móti ei- urnt að gjöra sér
grein fyrir því, og það er með því, að það, sem vakti fyrir Jósúa
hafi verið ósk, ekki um það, að birtan, lieidr dimman mætti
halda áfram, því undir þeira kringumstœðum myndi sólarljósið
og tunglsijósið hafa verið jai'n-iíklegt til að verða Israelsmönn-
um til tjóns.
í öðru lagi má sjá, að liin einstöku atriði í sögunni
um bardagann verða eðlilegri, ef þar er átt við áfram-
baldandi dimmu, en ekki áframhaldandi birtu, eins
og vanalega er álitið. þess er getið, að meðan á bardag-
anurn stóð hafi liræðilegr haglstormr gengið yíir, svo stórkost-
legr, að enn þá fleiri af Kanaansmönnum haíi verið slegnir og
dauðrotaðir af haglkornunum heldr en þeir, er féllu fyrir sverðs-
eggjum ísrae.Ismanna. Slíkr síormr bendir á það, að himininn
hafi verið liulinn af biksvörtum skýjum, sem að sjálfsögðu
myndi algjörlega úti byrgja alla birtu bæði frá sólp og tungli.
þessi stormr hafði um brið blásið áðr en Jósúa kom fram með
skipan sína og sýnist einmitt hafa geíið tilefni til hennar, ef
gætt er að því, á. livern hátt livorttveggja er knýtt saman í frá-
sögunni. það var þannig eftir að megn dimma hafði haldizt
um hríð, að Jósúa talaði, og hafði dimma sú vetið svo stórkost-
ieg, að út af henni korn algjört fát á óvinalierinn, og þeir, sem
ekki féllu, fiýðu í myrkrinu í ýmsar áttir. Og þar sem syo sióð
á, hvort rnyndi þá líklegra, að Jósúa hefði óskað eftir birtu, eða
eftir áframhaldandi dimmu ? Búast má við þeirri mótháru
gegrr hinu síðara, að með því móti sé engin grein gjörð fyrir
því, lrvers vegna ákveðnir staðir eru nefndir, þar sem sól og
tungl skyldi standa kyir. En sú móthára er auðhralcin. A
]rví augnahliki, er Jósúa bar fram skipan sína, lrafa sól og tungl
ertaust verið sýnileg á hinminum uppi yfir stöðum þeim, sern
nefndir eru. Jósúa sér þau gægjast fram á inilli skýjanna, og
verðr honum þá brátt Ijóst, hvílíka óhamingju fyrir herlið hans
það myudi hafa í för með sér, ef áí'ramhald yrði á hirtu þeirra,