Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1896, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.01.1896, Blaðsíða 8
108 kirkjumálum. Einn þennan glujrga ciga Jslendingar, og er í'agrlega grafið á liann nafn séra Jc5ns Bjainasonar, forseta íslenzka kirkjufélagsins. þegar rnaðr er kominn inn í þessa kirkju, finnst manni eins og öll saga hinnar lútersku kirkju skíni rneð sölarljósinu í gegn uin þessa glugga, og maðr fer að biðja, að kirkja siðabótarinnar baldi áfram að vera Ijósberi þjóðanna og þá, um fram allt, Ijósberi þjóðar þeirrar, sem maðr kallar sína eigin. Aldamót, tímmti árgangrinn, eru nú loksins nýkomin hingað vestr frá Reykjavík, þar sem þau eins og að undanförnu hafa prentuð verið (í prentsmiðju „ísafoldar"). þau hafa verið ergilega lengi á leiðinni í þetta skifti, því cftir tilkynning frá Reykjavík til ritstjórans, séra Friðriks J. Bergmanns, eiga þau að hafa verið send þaðan fyrir lok Októbermánaðar, en hingað til Winnipeg náðu þau ekki fyr en rétt eftir nýár. Efnið í þessu hefti er : 1. þrjú kvæði eftir danska skáldið Oliristian Kie.hardt, íslen/.kuð af séra Valdemar Briem („Okunna landið“, „llvalaveiðin" og ,,Prestskosningin“). 2. Teikn tímanna, fyrirlestr frá síðasta kirkjuþingi, eftir séra Friðrik J. Bergrr anrt. 3. Forlög, fyrirlestr frá sama kirkjuþingi, eftir ritst. „Sam.“ 4. „Komið og sjáið!“ eftir séra N. Steingrírn þorláksson. ó. Um eðli og ávexti trúarinnar, eftir séra Björn B. Jónsson. 6. Ný húslestrarbók, ritdómr um prédikanasafn séra Páls heitins Sigur ðssonar, eítir séra Friðrik J. Bergmann. 7. Undir lindi- trjánum, sjö stuttar ritstjórnargreinir um nýjar íslenzkar bókmenntir. ,.Aldamót“ þessi eru að stœrð og útliti eins og liinir undan gengnu árgangar, og verðið hér vestia hið sama og áðr, 50 cent. Fvrir málfróðum mönnum þarf, ef til vill, að afsaka það, að stafsetningin á ,.Aldamótum“ er nokkuð breytileg. Reglan hetír verið sú, að hver einstakr höfundr, sem legði t'.l ritsins, fengi þar að halda sinni eigin stafsetning. En í þetta skifti hetír þessi regla valdið talsverOim ruglingi við prentanina. Mest höfurn vér eðlilega tekið eftir þessu að því, er snertir fyrir- lestrinn uni „forlög“. Höfundr hans ritar íneðal annars -r í staðinn fyrir -ur í beygingar-endingum nafnorða, einkunna, at- viksorða og sagna, þar sem svo á að rita eftir fornnrálinu, og

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.