Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1896, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.12.1896, Blaðsíða 1
Múnaðarrit til stuðnings lcirkju og Jcristindómi íslendingo gefið út af hinu ev. lút. Jcirlcjufélagi ísl. í VestrJæirni. RITSTJÓRI JÓN BJAHNASON. 11. árg. WINNIPEG, DESEMBER 1896. Nr. 10 Jólasáhnr, út af Lúk. 2, 15—20, eftir séra V.vldemau Buikm. (Lag: Ó, guð vors lanús, ó, lands vors guð.) 1. Til Betlehem, til Betlehem, vorn :|j:blessaða:|j: frelsara að sjá, með hirðunum viljum vér halda í dag, og þar hlusta guðs stórmerkin á; í jötunni dýrðlegr drottinn er hér, í dimmunni lífssólin skær, í reifunum fjötraðr frelsarinn er, í fátœkt hin göfgasta mær. :||:Undra-undr það:||: í fjarlægum tíma og íjarlægum stað, það fœrist oss allt saman nær. 2. Guðs engla söng urn drottins dýrð og :jj:dýrmæta:||: friðinn á jörð vér hugleiða viljum, og velþóknan guðs, er hann veitir æ mannanna hjörð. í sorganna myrkri það sólar er roð, i syndanna stríði vor ró, í daganna þunga- vor djörfung og stoð,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.