Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1896, Síða 8

Sameiningin - 01.12.1896, Síða 8
sfcríði yðar, í ástvinamissi yðar, í allsleysi yðar, í allri barátt- nnni við hin ðguðlegu öfl heimsins. Til yðar, hver sem æfi- kjör yðar eru og æfisaga, er sent þetta fagnaðarerindi jólanna : um lausn frá skattskrift hins heiðna heims og höfðingja og frelsi í Jesú Kristi. En svo geta þá líka þeir einir í sannleika glaðzfc á jólunum, tekið þátt í hinum andlega og kristilega fögnuði jólanna,—þó adir geti tekið þátfc í hinu ytra hátíðahaldi mannanna,—þeir einir heyrt lofsöng englanna, morgunsálm krisfcindómsins, losnað við allan ótta og reynt frelsið þefcta boðaða, sem koma til Jesú með fjárhirðunum. það kemr fram í huga mínum út af þessari umhugsan um a 11 a Gyðinga og Grikki, sem í auðmýkt lúta Agústus og hiýða hans boðskap, er þýddi þeim böl og byrði, raunaleg umhugsan um alla hina mörgu, sem nú á vorri tíð ekki sinna boðskap guðs heilögu orða, og jafnvel ekki á jólunum minnast frelsara síns. Margir koma aldrei til Bethlehem, heyra aldrei lofsöng guðs fluttan, lifa engin jól í andlegum skilningi og gleyma svo honum, sem kom í heiminn til að blessa þá og frelsa ! Æfintýrið um konuna, sem byggði sér skýli án glugga og fór svo á mis við sólarljósið, en reyndi að bœta úr þessum skorti hinna dimmu og þröngu híbýla sinna með því að bera sólargeislana sjálf inn í berbergið sitfc, minnir á aðfarir sumra manna á vorri upplýsingaröld gagnvart hinu andlega og eilífa jólaljós'. þeir útiloka sól kristindómsins úr hjarta sfnu. Lík- aminn, þetta moldarhreysi, byrgir úti alla birtu guðlegrar náðar, alla andlega jólagleði, frá sumum mönnum. ]iað snýr enginn gluggi móti sól,—sól kristindómsins og jólanna. Og þó mennirnir ætli sjálfir að bera það inn, sólskinið andlega, þá er jmð jafn-ómögulegt eins og í æfint}'rinu. Ó, menn, leyfíð sólarljósi kristindómsins, er rann upp á bak við morgunsfcjörnuna í Betlehem til að lýsa hið voðalega andlega skammdegi mannlegs lífs,—leyfið því inngöngu í hjörfcu yðar og híbýli, áðr en liið kalda myrkr dauðans di-egr f’yrir þá sól. — Hlýði nú allir menn því fúslega, að láta teljast hinu andlega manntali. Tökum boðskap guðs eigi lakar en Gyðingar forðum boðskap Agústusar, svo um oss megi segja: Fóru þeir þá allir til manntals—guðsbarna- Betlehem sé vor ættborg. Jesús vor konungr.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.