Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1896, Page 16

Sameiningin - 01.12.1896, Page 16
—160— einfaldasta jölasálmi, sem nokkurn tíma liefir orktr verið. Það er sálmrinn: „Af himnum ofan boðskap ber“, eða eins og hann byrjar í gömlu þýðingunni íslenzku, sem er nær frumsálminum þýzka: „Ofan af himnum hér kom eg“. Óðar en hann hafði orkt sálminn eða jafnvel áðr en hann hafði orkt hann tök hann gígju sína til þess að leika á hana meðan hann söng hin fagnandi orð hins ný- fœdda sálms. Fyrirsögnin, sem hann setti á handrit sitt fyrir framan sálminn, er svona: „Jölasöngr barna um litla Jesú-barnið“. Sálmrinn er 15 vers á þýzltu, en af þeim vanta 5 í þýðingunni, sem stendr í íslenzku sálmabökinni. Lexíur fyrir sunnudagsskölann; fyrsti ársfjörðungr 1897. 6. lexía, sunnudaginn 7. Febr.: 7. lexía, sunnudaginn 14. Febr.: 8. lexía, sunnudaginn 21. Febr.: 9. lexía, sunnudaginn 28. Febr.: Vel og illa gefið: Pg. 4, 32—5, 11. Fangelsið opnaðist: Pg. 5, 17—32. (Les frá upphafi 12. v.J Hinn fyrsti kristni píslarvottr: Pg. 6, 8—15 og 7, 54—60. (Les báða kapí- tulana alla, hinn 6. og 7.) Lærisveinarnir tvístrast: Pg. 8, 1—17. (Les enn fremr v. 18—25 í sama kap.) „ALDAMÓT", 6. árg., eru nýkomin frá íslandi og til sölu á vanaleg- um stöðum. BIBLÍULJÓÐ séra Valdemars Briem út af gamla testamentinu, sem út hafa verið gefin á prent í Reykjavík í sumar af hr. Sigurði Kristjáns- syni, eru einnig nýkomin hingað vestr. Og er það einhver fegrsta jolagjöfin, sem fölk vort getr fengið. Bökin fæst í bókaverzlan hr. Halldórs S. Bardal hér í Winnipeg. Hennar verðr frekar minnztaf oss innan skamms. Hr. Bjöm T. Björnsson, 148 Princess St., sendir ,,Sam.“ út. Hr. jón A. Blóndal, 207 Pacific Ave., Winnipeg, er féhiröir „Sam.“ „ISAFOLD11 lang-stœrsta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt áriö, kostar í Ameríku $1.50. Halldór S. Bardal, 613 Elgin Ave„ Winnipeg, er útsölumaðr. „SUNNANFARA“ hafa HalldórS. Bardal, 613 Elgin Ave.,Winnipeg, Sigfús Berg- mann, Garðar, N.D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. í hverju blaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. „VERÐI LJÓS !“ — hið nýja mánaðarrit Jeirra séra Jóns Ilelgasonar, Sig P. Sí- vertsens og Bjarna Símonarsonar í Reykjavík — til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cts. „KIRKJUBLAÐIГ, ritsfi. séra þórh. Bjarnarson, Rvík, 6. árg. 1896, c. 15 arkir auk ókeypis fylgiblaðs, „Nyrra kristilegra smárita11, kostar 60 cts. og fæst hjá H, S. Bardal, Whnnipeg, Sigfúsi Bergmanu, Garðar, N. Dak., og G. Sigurðssyni, Minneota, Minn, ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg,; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal, Björn B, Jónsson og Jónas A. Sigurðsson. FKENTSMIDJA LÖOtiERGS — WINNIPEG,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.