Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1898, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.06.1898, Blaðsíða 14
—62— fermingarundirbúnings. Hann skírði enn fremr í þcssari ferð 7 börn og talaði yíir 3 leiðum. Yið guðsþjónustuna voru 20 manns til altaris. Guðsþjónustan fór fram í nýju samkomuhúsi, er byggðarmenn voru að Ijúka við að reisa um það leyti. Kirkjunum nýju í Hallson og í Pótrssöfnuði þokar stöðugt áfram—eftir því, sem séra Jónas A. Sigurðsson hefir ritað oss. „þeir Guðmundr Eiríksson og Jóhann Pétr Hallsson gleyma þeim ekki. Hinn síðarnefndi heíir ofan á allt áðr gjört gefið altari og stól til kirkjunnar í Hallson. Innansmíð kirkju Pétrssafnaðar er nú lokið, og verðr bráðlega byrjað á að mála hana innan.“ „Auk þessa“, ritar séra Jónas, „hefir kirkja Vídalínssafnað- ar verið endrbœtt og nú nýlega fengið að gjöf frá bandalagi safnaðarins fagrt altari 17 fet á hæð og 8 fet á breidd, er kost- aði nál. 160 doll. Mun það eitt með hinum snotrari ölturum, sem til eru hér í sveitakirkjum.“ í prestakalli séra Friðriks J. Bergmanns hafa á þessu vori verið ferind 42 eða 43 ungmenni: 18 í kirkju Garðar-safnaðar, 12 á Mountain í kirkju Yíkrsafnaðar og 12 eða 13 í kirkju þingvallasafnaðar á Eyford. Fermingin á Garðar fór fram á skírdag, en á Mountain á páskadaginn, og á Eyford á hvíta- sunnudag. í prestakalli séra Jónasar A. Sigurðssonar fóru fermingar fram um páskana, og tala fermiugarungmenna þar 48, nefni- lega 18 í kirkju Vídalíns-safnaðar, 1L í kirkju Pétrssafnaðar, 8 í Pembina-kirkju, 3 í Grafton, 8 í Hallson. Auk þess fermdi séra Jónas 6 ungmenni í Mouse Itiver byggðinni í missíónarferð sinni þangað eins og að framan er um getið. í söfnuöum þeim, sem séra Oddr V. Gíslason þjónar, hefir hann í vor fermt alls 42 ungmenni, nefnilega 5 í Árnessöfnuði eða Árnesbyggö, á 1. sunnud. í föstu og 2. sunnudag eftir páska (við embættisgjörðir á Skíðastöðum og skólahúsi), 10 í Fljóts- hlíðarsöfnuði eða Efri Fijótsbyggð (í skólahúsinu þar) á skírdag, 4 í Mikley á pálmasunnudag og hvítasunnu í kirkjunni þar, 16 í Brœðrasöfnuði við íslendingatíjót í slcólahúsinu þar 3. sunnu- dag eftir páska,—alls 35 í Nýja íslandi,—og 7 í Selkirlc 1. sunnudag eftir páska í kirkju safnaðarins þar.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.