Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1900, Side 11

Sameiningin - 01.01.1900, Side 11
kirkju, er hinn myndarlegi og trúaSi öldungr Ásgeir alþingis- maSr Einarsson lét þar reisa. Eg gat þá ekki hugsaS mér fegra musteri af manna höndum gjört. En nú urSu vonbrigSi mfn talsverS, enda jók þaS á þær tilfinningar, aS fyrir atvik varS ekki af messu. Hinn útlendi samanburSr í huga mínum var mjög í óhag þessum helga klaustrstaS. Tek eg þetta fram annarra hluta vegna, því hinir góSu brœSr þar heima eiga svo undr bágt meS aS skilja margt, sem af þessu sprettr. Skömmu síSar, laugard. 9. Júlí, héldu Húnvetningar þjóöminningardag á pingeyrum. — Og þá var þar vel rnessu- fœrt. Héraöiö, eitt hiS fegrsta á íslandi, var í blóma og veSr hiS blíöasta. Mikill mannfjöldi sótti þangaS úr allri sýslunni og jafnvel lengra aS. Allir prestar (10) prófastsdœmisins voru þar saman komnir, og þótti mér þaö miklu skifta. Sagt var mér síSar,a5 enginn myndi sá héraösfundr haldinn hafa veriö, þar sem allir prestar sýslunnar sátu í einu. þar var og kom- inn hinn góöi vinr Vestr-íslendinga, Einar Hjörleifsson. HafSi hann orkt sérlega fagrt kvæöi, er sungiS var fyrir miúni sýslunnar. Einnig var þar staddr ,,höfuöprestr“ Islands, séra Jón Helgason, og langaöi mig einna mest til aö sjá hann og kynnast honum af mér áör óþekktum Islendingum. Eins og venja mun til tóku prestarnir mikinn þátt f ,,pró- grammi“ dagsins. það er nærri eins og þjóöin þurfi prestsins einna sízt viö í kirkjunum. En utan kirkju — á fundum og samkomum, í sveita- og sýslustjórn, í amtsráö og á alþingi — eru þeir sendir út af örkinni—sem hrafninn eöa dúfan. Tvær aSal-rœöurnar fluttu prestar, séra Bjarni Pálsson og séra Hálfdan GuSjónsson. Voru þær fluttar blaöalaust og mjög myndarlega. Vestr-íslendinga minntist séra Eyjólfr Kolbeins mjög hiýlega. En sú rœöa var utan prógramms. — AS ýmsu leyti fór hátíöarhald þetta myndarlega fram í meövitund fólksins. En frá uppbj'ggingarlegu og einkum frá kirkjulegu og kristilegu sjónarmiöi var engin ástœSa til aS vera ánœgSr meS þaö. Eru til þess ýmsar ástœöur, sem ekki veröa hér nefndar. Daginn eftir hátíöarhaldiö flutti egprédikan aö Blönduós.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.