Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1900, Qupperneq 13

Sameiningin - 01.01.1900, Qupperneq 13
173 þar um tíma áör en hann liverfr aftr heiin til íslands til aö halda áfram biblíuþýöingarverki sínu. Hin nýja þýðing fyrstu Mósesbókar er vafalaust vönduð. En til þess að geta dœmt um þaö verk til hlítar þarf nákværn- lega að rannsaka hið prentaða sýnishorn og ineðal annars bera það málsgrein eftir málsgrein saman við eldri þýðingar á íslenzku og fleiri tungumálum. Og til þess höfum vér enn ekki haft tíma. Eftir því, sem vér höfum tekið eftir, er þessi nýja íslenzka þýðing mjög lík endrskoðuðu biblíunni ensku, sem vitanlega er prýðilega nákvæm og vel af hendi leyst. Ef til vill verðr síðar meiratalað um þýðingarverkþetta í ,,Sam. “ En geta má þess, að myndir sumra mannanafnanna í hinni nýju íslenzku þýöing fyrstu Mósesbókar finnast oss óvið- kunnanlegar, eins og Nóah — í staðinn fyrir Nói—, Rebeka og jafnvel Mósc. því hvað sem frummyndunum líör, þá hafa nöfn þessi þegar fyrir æfalöngu náö sér niðri í tungu vorri í annarri mynd og fengið þar hefðarhelgi, sem óþarft og árangrs- laust er að reyna til að raska. Og ef eftir sömu reglu ætti aö fara í nýja testamentinu, þá yröi menn, t. a. m., þar að nefna Pétr postula Petros, Pál Paulos o. s. frv. Ekki er búizt við, að endrskoðan nýja testamentisins íslenzka bíði þangað til endrskoðan gamla testamentisins er lokiö. ])aö verðr hiö fyrsta farið að eiga við nýja testa- mentið. A áríimótum. Fyrsti fúterski söfnuðr i Winnipeg er vanr að koma saman í kirkju sinni til sérstakrar Kátíðarguðsþjðnustu á nýársnðtt. Sú samkoma er ekki lialdin á vanalegum kvöldguðsþjðuustu-tíma, heldr um miðnætti, rétt á undan og rétt á eftir að hin tvö ár mœtast. Þðtt æfisaga þess safnaðar só ekki löng, þá er það þð nú þegar gleymt, hve nær söfnuðr- inn tók upp þennan sið. Hann sýnist nærri því hafa orðið til af sjálfum sór. Og vitanlega er þetta þð ekki nein gömul lútersk kirkjuvenja. Aftansöngvarnir, sem tíðkast á gamlái’skvöld í Heykjavík og á stöku stöðum öðrum á Islandi, hafa ekki heldr verið fyrirmyndin. Að hafamið- nætrguðsþjónustu á nýársnótt tíðkast lang-mest í söfnuðum Meþodista- kirkjunnar. Og þaðan iieflr siðr þessi runnið inn í marga söfnuði ann- arra prótestantiskra kirkjudeilda. Fyrir áhrif úr þeirri átt hafa þá phmig nvársmetr-samkomurnar í Fyrstu lútersku kirkju orðið til. JJft

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.