Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1900, Page 16

Sameiningin - 01.01.1900, Page 16
t76 iniun liuldist skýjum og það féll frjóvganda regn. Bjargræði almenn- ings var borgið. „Hver ert þú?“ — spurðu störmennin, sem áðr höfðu árangrslaust beðið—„og livernig víkr því við, að þú gazt fengið bœn- heyrslu, þar sem vér gátum engu til leiðar komið meðbœnum vorum?“ — „Eg er kennaii smábarna*' — svaraði maðrinn. Þessi þjöðsaga — sagði rœðumaðr — minnir á þá sérstöku blessan, sem þeir allir hafa fyrirheit um frá drottni, er í róttum anda leiðbeina hinum ungu barnssálum á lífsins veg. .Jesús Kristr er fyrst og fremst vinr barnanlta. Býðr þeim á undan öllum öðrum inn í himnariki. Og um leið og hann varar hina fullorðnu lærisveina sína við að forsmá nokkurn þessara smælingja kemr hann með þessa yfirlýsing: „Eg segi yðr, að englar þeirra á himnum sjá jafnan auglit míns himneska föður“ (Matt. 18, 10). Af þessari yfirlýsing má augsýnilega ráða, að allir þeir menn, sem með róttu geta kallazt etiglar barnanna hér niðri á jörðinni, hljöti út af kennarastöðu sinni að vera sérstaklega vel settir. Og liggr þá auðvitað í þessu dýrmætr fagnaðarboðskapr til sunnudagssköla- kennaranna, þeirra allra. sem vinna hið lítilmötlega verk sitt fyrir börn- in samvizkusamlega og í ötta drottins. En svo ætti þá líka foreldiar barnanna og fullorðna fólkið allt að meta verk það, sem verið er stöðugt aðvinna í sunnudagsskólanum, og umfram allt sýna þakklæti sittí því, að kappkosta með guð fyrir augum sér að hafa samskonar áhrif á börnin í daglega lífinu á heimilum þeirra eins og þau, sem börnin —eftir því, sem til er setlazt — verða fyrir í skölanum. — Hjá ritstjöra ,,Sam.“ fást nú íslenzkar biblíur og nýja testament frá brezka biblíufélaginu. Biblían kostar S1.45,nýja testamentið 60 ots. „EIMEEIÐIN", eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á ís- enzku. Kitgjörðjr, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann o. fl. „KENNARINN“, mánaðarrit til notkunar við kristindómsfrœöslu barna í sunnu- dagsskólum og heimahúsum; kemr út í Minneota, Minn. Argangrinn, 12 nr„ kostar að eins 50 cts. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson. Útg. S. Th. Westdal. „ÍSAFOLD“, !ang-mesta blaðiö á íslandi, kemr út tvisvar i viku allt árið; kostar í Ameríku $1.50. ITalldór S, Bardal, 557 Elgin Ave„ Winnipeg, er útsölumaðr. „VERÐI LJöS !“—hið kirkjulega mánaðarril jieirra séra Jóns Ilelgasonar, séra Sigurðar P, Sívertsens og Haralds Níelssonar í Reykjavík — til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bardals í Winnipeg og kostar óo cts. „SAMEINI VGIN“ kemr út mánnðarlega,12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg,; greiðist fyrirfram, —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—-Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal, Rúnólfr Marteinsson og Jónas A. Sigurðsson. PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WJNNIPEG,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue: 11. tölublað (01.01.1900)
https://timarit.is/issue/326577

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

11. tölublað (01.01.1900)

Actions: